Vikan


Vikan - 11.02.1988, Blaðsíða 21

Vikan - 11.02.1988, Blaðsíða 21
Hvað kostar að horfa á málverk? Myndlistarmenn huga nú í vaxandi mæli að höfundar- rétti sínum. Hljómlistar- menn og rithöfundar hafa áratugum saman verið vemdaðir með sérstökum reglum og lögum um höf- undarrétt. Myndlistar- mennirnir hafa í raun engan rétt - þegar málverk er selt, jafnvel fyrir milljónir á upp- boðl, hefur hingað til lítið eða ekkert runnið til þess sem myndina málaði elleg- ar erfingja hans/hennar. Á síðasta löggjafarþingi fs- lands voru samþykkt ný lög um listmunauppboð. Þar er tekið fram að 10% söluverðs lista- verks á uppboði skuli renna til listamannsins eða handhafa höfundarréttar hans. Nú um helginá verður haldin ráðstefiia um þessi höfúndarrétt- armál myndlistarmanna og mun þá væntanlega margt rætt sem hugsanlega gæti bætt stöðu myndlistarmanna í þessum efhum, svo sem árlega greiðslu fyrir myndverk sem hangir uppi í opinberri stofiiun, gjald vegna sýningar á myndverkum á opin- berum vettvangi og gjald vegna birtingar á myndverki í blöðum og bókum. - GG MÁNAKLÚBBURINN perla íslensks skemmtanalífs Hljómsveit Mánaklúbbsins er skipuð þaulreyndum tónlistarmönnum og leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöldum Sjáumst MÁNAKLÚBBURINN ER OPINN: Fimmtudagskvöld kl. 18.00 - 1.00 Laugardagskvöld kl. 18.00 - 3.00 Föstudagskvöld kl. 18.00 - 3.00 Sunnudagskvöld kl. 18.00 - 3.00 Brautarholti 20, símar 29098 og 23335. Gengið inn frá horni Brautarholts og Nóatúns. I m la carte" salnum er boðid upp á glœsilegan sérrétta matseðil, góða þjónustu og þcegilegt umhverfi. Borðapantanir daglega í símum 29098 og 23335 VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.