Vikan


Vikan - 16.11.1989, Qupperneq 86

Vikan - 16.11.1989, Qupperneq 86
Lesendur Vikunnar hafa síðasta orðið Börn um allan heim skrifa jóla- sveininum fyrir jólin, en hvað er það sem krakk- arnir eru að skrifa? Elsku jólasveinn. Ekki koma með fleiri tuskudýr handa mér. Núna langar mig að fá hund sem er búinn til úr HCINDI! Soffía, 8 ára, Reykjavík Kærí jólasveinn. Þegar þú kemur heim til mín þá færðu smákökur. En ef þú ert mjög suangur þá geturðu hringt og fengið pizzu senda heim. Eg ueit að þú ert til! Helga (systir Soffíu), 5 ára Reykjavík Elsku jólasveinninn minn! Ég ætla að biðja þig um mikið. Hér er listinn minn: leiktöluu, 2 pakka afblýöntum númer 2, feita tússpenna og suo er það stóri pakkinn...mitt eigið litasjónuarp! Efþérfínnst þetta ofmikið þá get- urðu sleppt blýöntunum, ég uil ekki uera of gráðug. Jóhanna, 9 1/2 árs, Akureyri Elsku jólasveinn. Sumir krakkamir í skólanum segja að þú sért ekki til og ég segi þeim að það sé ekki satt Snorri bróðir minn segir að uið getum náð þér og sýnt þeim að þú sért til. En ef uið náum þér, þá get- urðu ekki komið með fleiri pakka. Þess uegna fannst mér best að segja þér að gildran hans uerður hjá jólatrénu. Tinna, 9 ára, Selfossi Þegar dóttir mín, Elsa, uar fjögurra ára þá gaf móðir mín henni „Töfrasprota“. Hann uar rafhlöðudrifinn og spilaði lög og blikkaði marglitum Ijósum þegar bömin ýttu á takka. En sprotinn ruglaði Elsu í rím- inu og þegar hún uar búin að horfa á sprotann flauta og blikka í höndum sér þá sagði hún ósköp innilega: „ Og ég sem uissi ekki einu sinni að mig langaði í suona“. Móðir í Hafnarfirði 97 Blátt fyrir strák - bleikt fyrir stelpu - grænt og rautt fyrir... Erlendis tíðkast uíða sá siður að hengja stóra slaufu í bleik- um eða bláum lit á útidyra- hurðina þegar fjölgun hefur orðið í fjölskyldunni, þannig að allir megi sjá huort drengur eða stúlka bættist í hópinn. Fimm ára hnáta uar á gangi með ömmu sinni í borg einni í Bandaríkjunum snemma í des- embermánuði og sá stóra bleika siaufu hangandi á hurð- inni hjá einum nágrannanum. Amman útskýrði að í þessu húsi hefði lítil stelpa bæst í fjöl- skylduna og að efslaufan hefði ueríð blá þá hefði það þýtt að strákur uæri fæddur. Þegar nær dró jólum fóru jólakransamir að skreyta hurð- imar og enn uar sú litla á gangi með ömmu sinni og sá að búið uar að hengja krans á þessa sömu hurð nema huað á hann uar hnýtt rauð og græn slaufa. Stelpan togaði í kápuermi ömmu sinnar og sagði: „Amma. Ég ueit að þau eru búin að eign- ast nýtt bam - en huemig bam ? renndri köku bjargað Hvað er hægt að gera þegar fína jólaformkakan er brennd? Notið sagtenntan hníf og sker- ið brenndu skorpuna varlega af. Skurðaðgerðin er auðvitað greinileg en hana má fela með því að sigta gott lag af flórsykri yfír kökuna, með því að smyrja hana með glassúr sem hæfír bragði kökunnar eða með því að hjúpa hana í súkkulaði og skreyta síðan eftir smekk. 80 VIKAN 23. TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.