Vikan


Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 22

Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 22
UMSJÓN: RAFN RAFNSSON / SIGURBJÖRN AÐALSTEINSSON KVIKMVMDIR Uppskrifl aðmynd Svart regn (Black Rain) Paramount Pictures, 1989, USA, litur Leikstjóri: Ridley Scott Handrit: Craig Bolotin og Jul- ie Kirtkham Kvikmyndataka: Jan De Bont Tónlist: Hans Zimmer Aðalhlutverk: Michael Doug- las, Andy Garcia, Ken Takura Sýnd í Háskólabíói Segja má að flestar fyrri myndir Ridely Scott leikstjóra fjalla um ffamandi heima. Þann- ig gerðist Alien úti í geimn- um, Blade Runner í framtíð- inni og Legend er ævintýri. Svart regn er að vissu leyti ffamhald á könnun leikstjór- ans á ffamandi heimum því hún gerist í Japan og fjallar um hugsunarhátt og lífespeki sem er ffamandi vestrænu fólki. Ridley Scott byrjaði leik- stjórnarferil sinn með látum. Fyrsta mynd hans, The Duell- ists, fékk verðlaun á kvik- myndahátíðinni í Cannes árið Bekkjarfélagið. (Dead Poets Society) Touchstone Pictures, USA 1989, litur. Leikstjóri: Peter Weir Handrit: Tom Schulman Kvikmyndataka: John Seale Tónlist: Maurice Jarre Aðalhlutverk: Robin Wil- liams, Robert Sean Leonard, Kurtwood Smith, Ethan Hawke, Josh Charles, Gale Sanderson. Sýnd í Bíóborginni Myndir í sama gæðaflokki og Bekkjarfélagið eru sjaldséðar nú til dags. Þær hafa kannski alltaf verið jafhsjaldséðar. Með árun- um, þegar fólk fer að sjá hlut- ina úr fjarlægð og kannski í réttara samhengi, skilst hismið nánast átakalaust frá kjarnan- 1977. Á eftir fylgdu myndirnar Alien (1979) og Blade Runner (1981). Báðar þessar myndir hlutu náð fyrir augum bíógesta sem flykktust á þær. Svart regn er sjötta myndin sem Scott leikstýrir. Á milli mynda hefur hann fengist við auglýsingagerð og bera mynd- ir hans þess merki. Allar eru þær afbragðsgóð handverk enda velur Scott sér alltaf úr- valslið tæknimanna og svo er einnig hér. Myndin fjallar um Nick Conklin (Michael Douglas), fráskilinn lögreglumann með allar hugsanlegar skuldir á bak- inu. Þar að auki er rannsóknar- nefnd að kanna hvort Conklin hafl þegið mútur. En hann er fyrst og ffemst lögga. Hann hefur unnið í morðdeilinni í mörg ár og er farinn að venjast hættulegu líferninu. Á sama tíma og Nick er úti að borða með starfefélaga sínum, Charl- ie Vincent (Andy Garcia), á ítölskum veitingastað er ffam- ið morð. Þeir félagar hand- um og gleymist. Eftir 30 ár verðu Bekkjarfélagið „sígild" mynd, svona eins og Casa- blanca og The Big Sleep eru núna. Hún er kjarni. Bekkjarfélagið er mennta- skólamynd sem gerist í lok sjö- unda áratugarins. Það er ekk- ert nýtt við það söguefni, reyndar þvert á móti. Allt er gamalt og útjaskað við það. Myndir um menntaskóla- krakka eru jafnalgengar og rauði kallinn í götuvitanum. Rétt eins og rauði kallinn er alltaf sá sami (hefúr einhver heyrt talað um rauðu kallana?) virðist manni eins og það sé alltaf sama myndin um menntaskólakrakka sem mað- ur er að sjá. Ef hún er ekki um menntaskólakrakka í skóla, er hún um menntaskólakrakka í skólaleyfi. Þetta helgast auðvit- að af því að menntaskólakrakk- ar sækja bíó betur en skólana sama morðingjann sem reynist vera eftirlýstur japanskur glæpamaður. Japanska stjórnin fer fram á að hann verði ffam- seldur og Conklin og Vincent eru fengnir til að flytja hann. Fyrir mistök missa þeir glæpa- manninn í hendur félaga hans við komuna til Japans. og eru langstærsti hópur bíó- gesta. Mynd Peters Weir er gerð fyrir þennan hóp fólks en hún er líka gerð fyrir alla þá sem fóru í gegnum menntakerfið aðeins til að spyrja sjálfa sig að lokum: Af hverju? Welton- menntaskólinn byggir á 100 ára hefð og er aðeins fyrir stráka. Skólinn er eins konar ræktunarstöð fyrir æðri há- skóla í Bandaríkjunum. Þangað fara synir tannlækna áður en þeir fara í Yale og verða tann- læknar. Þeir læra aldrei að staldra við og spyrja af hverju; í augum kennaranna eru þeir ekki nógu þroskaðir til að geta velt slíkum spurningum fyrir sér. Inn í þennan formfasta heim kemur enskukennarinn John Keating (Robin Willi- ams). Fyrsta kennslustund hans fer fram á ganginum og þær sem fylgja eru ýmist uppi á borðum í stofunni, í skóla- portinu eða á fótboltavellin- um. Conklin og Vincent vilja ráða bót á mistökum sínum en Keating hristir upp í nem- endunum og gerir þeim grein fyrir að hérvistin varir ekki að eilífú. „Við erum matur fyrir orma,“ segir hann eitt sinn. Hann hvetur drengina til að „njóta dagsins" og reyndar meira en að njóta hans, þeir eiga að eignast daginn. Þetta verður til þess að einn nem- endanna (Ethan Hawks) fer að yrkja, annar (Robert Sean Leonard) ákveður að gerast leikari og sá þriðji (Gale Sanderson) verður að upp- reisnarsegg sem syndir á móti straumnum til að ögra öðrum. Allt blundaði þetta í drengjun-. um en Keating vekur þessar þrár af þyrnirósarsvefhi og segir drengjunum að „yrkja sjálflr vers í ljóð lífeins". Keating kemst auðvitað ekki upp með þessar kennsluað- ferðir þarna í musteri hinnar sígildu menntunnar. Hann mætir andspyrnu yfirboðara sinna og þeir nota tækiferið til að kenna honum um þegar Að eignast daginn japanska lögreglan bannar þeim að hafa afskipti af málinu. Mashaira Matsumoto (Ken Takakura), japanskur starfs- bróðir þeirra, er látinn passa upp á að Bandaríkjamennirnir fari ekki út fyrir verksvið sitt — 22 VIKAN 4. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.