Vikan


Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 32

Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 32
FRA ASTOR: Vor- boinn Lóan er að vísu ekki komin enn til að kveða burt snjóinn, en þrátt fyrir það eru okkur farnir að berast hlýir vor- straumar og það ffá Þýskalandi — því vorlitirnir frá Astor eru komnir. Ásthildur Þorvaldsdóttir snyrtifræðingur ferði forsíðustúlkuna okkar, Bryndísi Fanney Guðmundsdóttur í Astor vorlitina og eins og sjá má eru þeir meira en hlýir, þeir eru heitir — hættulega heitir. Litirnir draga dám af tískunni í fatnaði og hvað verður nú í tísku í sumar? Að undir- stöðu til byggir tískan á liðnum tíma; frá ár- unum 1920-30 þegar kjólarnir voru síðir nið- ur í mitti og pilsin sveifluðust að neðan. Einn- ig frá tíma reykmettuðu jassklúbbanna og ffá 6. áratugnum þegar unglingatískan var alls- ráðandi; skær Hawaii munstur, stuttbuxur, krúttlegir toppar og aðsniðnir kjólar. Á sjö- unda áratugnum og langt ffam á þann áttunda er A-línan ráðandi; þröngir toppar og útvíðar buxur. Litrík og mikil munstur sem minntu á þjóðbúninga og Carnaby tískan. En vortískan byggir ekki eingöngu á endurminningunum, heldur einnig á fatnaði fólksins í heitu löndunum; hún minnir því á nautabanastíl, batikliti og munstur Afríku, silkifatnað Ind- lands og Asíu og skartgripir þessara landa eru enn í miklu upp- áhaldi. Litirnir eru annars vegar náttúrulegir og efhin sömuleiðis eða dökkir og dul- úðugir eða skærlit blanda sem minnir á heit og framandi lönd. Hvítt og aftur hvítt, sterkir, fjör- legir litir — blóð- rauður, miðnætur- blár, kaktusgrænn og fjólublár — sem blandað er saman á ffamandi hátt. Vorið virðist ætla að verða afar fjölbreytt, litríkt — og heitt, eins og litirnir ffá Astor. Skaeru litimir frá Astor hæfa jafnvel þeim konum sem kjósa að klæðast ljósum jarðarlitum í sumar og þeim sem velja skærlitan fatnað heitu landanna. Undirtónninn í vorlitunum er blóðhiti. 32 VIKAN 4.TBL1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.