Vikan


Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 38

Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 38
Baugfingur og litlifingur sýna afstöðu þína til umheimsins. • Ef baugflngur er lengri en langatöng heíur þú mikla þörf fyrir alúð. • Ef litlifingur er eitthvað afbrigðilegur (óvenjulega langur eða kraftalegur) ertu meðorðagjarn (-gjörn) og setur markið hátt. Svið lófans Lófanum er skipt í þrjú svið. Þessi svið endurtaka sig svo í fingrunum. Ef ... svið 1 er greinilega afmarkað (sér- staklega vel afmarkað eða með mörg- um línum): Þú hefur mikla lífsorku og veist nákvæmlega hvað þú vilt. ... svið 2 er greinilega afinarkað: Til- finningar skipta þig mestu máli. Skynsemi og rökffæði eru ekki þínar sterku hliðar. ... svið 3 er greinilega afmarkað: Þú ert greinifega skynsemistrúar, snýrð þér að vandamálum með opin augu. Ef lófinn er ... mjög mishæðóttur: Þú ert mjög móttækifegur (-leg) fyrir andlegum áhrif- um. ... flatur: Þú hefur mjög fjörugt ímynd- unarafl. (Jtkomuna úr þessum fyrstu athugunum er best að hafa í huga við síðari athuganir, þegar rannsakaðar eru nánar línur og hæð- ir lófans. Bera verður merkin saman til að finna heildarmynd. Ást og kyntöfrar Um það fjallar hjartalínan og svið nr. I og 2. Ef hjartalínan ... er djúp og fastmótuð: Þú ert mjög 36 VIKAN 4. TBL. 1990 ástríðufuflur (-full) og hræddur (hrædd) um að verða fyrir svikum. ... er ósýnileg: Þú ert algerlega tilfinnn- ingalaus. ... er skipt: Þú hefur tilhneigingu til að skipta oft um félaga. . .. vísar upp að vísifingri: Þú ert fljótur (fljót) að átta þig og krefst stanslausra ást- arjátninga. ... vísar upp að löngutöng: Þú átt erfitt með að aðlagast. ... er keðjulaga: Þú ert gefinn (gefin) fyrir daður og vilt sigra í ástarmálum. ... mjög fast mótuð: Þú ert hinn ákjós- anlegasti ástmögur (-mey). Ef Venusarhæðin ... er greinileg: Þú ert mjög aðlaðandi. . .. er skipt: Þú ert ekki sérlega staðfastur (-föst) í ástarmálum. Ef hæð ... 1 er mjög greinileg: Þú ert ekki sér- lega ástleitinn (-leitin). . .. 2 er mjög greinileg: Þú lætur frekar stjórnast af skynsemi en tilfinningum. Lyndiseinkunn og lífsskoðun Örlagalínan kveður á um það. Ef örlagalínan ... er mjög greinileg og vísar beint upp: Þú átt erfitt með að aðlagast ýmsum málefnum og hugsjónum. .. . er djúp og fastmótuð: Þú ert fær um að nota gáfur þínar á réttan hátt. ... mætir líflínunni: Þú færð að mestu leyti óskir þínar uppfylltar. ... liggur eftir miðjum lófanum: Þér heppnast flest. .. . endar við baugfingur: Þú ert ánægð- ur (ánægð) með umhverfi þitt og vift vita hvað fófk hugsar um þig. ... liggur fiá hæð nr. 7 upp Iófann: Þú ert mjög rómantískur (-tísk) og hug- myndaríkur (-rík). ... liggur frá hæð nr. 1 upp lófann: Þú ert glaðvær og jákvæður (-kvæð) gagnvart umhverfinu og mjög hrifhæmur (-næm). Heilsa og lunderni Hér verður að bera saman fíflínu og hæðirnar nr. 2-7. Ef líflínan ... er löng og skýr: Þú hefur mjög mikið fíkamlegt þrek. .. . er löng og mjó: Þú ert mjög við- kvæmur (viðkvæm) en seigur (seig) þegar til kastanna kemur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.