Vikan - 22.02.1990, Qupperneq 51
BLINDUR DRENGUR F/ER SJÓNINA VIÐ KRAFTAVERKALÆKNINGU
Áður varð florian að reyna að
gera sér í hugarlund allt það
góss sem fékkst í leikfanga-
verslunum. Nú getur hann
séð þetta allt með eigin aug-
um.
an hafði engu að tapa svo ég
ákvað að láta slag standa."
Strax eftir fyrstu meðhöndl-
un breyttist líðan drengsins.
Hann merkti strax mátt þann
sem barst ffá höndum Dross-
inakis. Þessi mikli kraftur
streymdi eins og mikill hiti frá
höndum hans. Og eftir að
Drossinakis hafði lagt hendur
sínar 33 sinnum yflr Florian
gerðist hið ótrúlega: Litli
drengurinn stóð af eigin
rammleik upp úr sófanum sem
hann hafði setið í, lagði blindra-
stafinn til hliðar og gekk
óöruggum skrefum til móður
sinnar. Hann brast í grát um
leið og hann féll í faðm hennar
og sagði síðan snöktandi:
„Mamma, nú get ég loksins séð
þig!“ Þótt Florian gæti í fyrstu
aðeins greint útlínur hlutanna
fór sjón hans fram með hverj-
um deginum sem leið. Nú gat
hann séð allt það sem hann
hafði hingað til orðið að gera
sér í hugariund með aðstoð
lýsinga móður sinnar.
Hvað var þarna á seyði?
Kraftaverk? Augnlæknarnir í
Frankfúrt standa ráðþrota
gagnvart þessum stórmerkj-
um. Ekki er lengur hægt að
greina neitt óeðlilegt við net-
himnurnar.
Einn er það þó sem velkist
ekki í vafa. Það er sjálfur krafta-
verkamaðurinn, Christos
Drossinakis: „Florian hefur
með aðstoð minni öðlast
sterka trú á Guð. Og trúin get-
ur flutt fjöll... “
ÞÝÐING: JÓHANNA S. SIGÞÓRSDÓTTIR
Nú liggur fyrir Florian að læra að lesa. Hann æflr sig á
hverjum degi af fullum krafti og sækist námið bara vel.
„Mamma, loksins
get ég séð þig!"
þeim erfiðu aðstæðum sem
framundan voru. Móðirin
sagði upp starfi á skrifstofunni
þar sem hún hafði unnið, til að
geta einbeitt sér að umönnun-
inni á Florian. Hún hugsaði um
hann af stakri ástúð og natni.
Til dæmis batt hún oft klút fyr-
ir augu sín til að reyna að öðlast
betri skilning á þeirri myrku
veröld sem sonur hennar lifði
í. Þá heimsóttu foreldrarnir
einn augnsérfræðinginn af öðr-
um en án árangurs. Læknarnir
gátu ekki veitt þeim minnstu
von, hvað þá annað. „Því mið-
ur er ekki minnsti möguieiki á
að litli drengurinn fái sjónina,"
var samhljóða úrskurður
þeirra.
Kraftaverkamaður
kemur til sögunnar
Þá frétti Christina Becker af
Christos Drossinakis. Hann
hafði veitt mörgum styrk og
bata með höndum sínum er
sagðar voru gæddar lækninga-
mætti. „í fyrstu var ég í vafa,“
sagði Christina síðar, „en Flori-
m
ins litla í þennan heim. Og eft-
ir þann atburð tók við löng bið
í kveljandi óvissu. Þegar Flori-
an hafði verið í nokkrar vikur í
hita- og súrefhiskassa var hann
loks talinn úr allri lífshættu.
Yfirlæknirinn hafði þó fleira að
segja heldur en þá gleðifrétt
þegar hann kom á fund móð-
urinnar: „í súrefniskassanum
hefur það gerst að nethimnan
hefur losnað ffá augunum hjá
litla drengnum. Hann mun
verða blindur allt sitt líf.“
Eins og nærri má geta urðu
foreldrarnir harmi slegnir. En
þeir ákváðu að taka örlögun-
um og reyna að laga líf sitt að
Grikkinn Christos Drossinak-
is er orðinn frægur fyrir
lækningamátt þann sem
hann er sagður vera gæddur.
Efitir 33 skipti hjá honum
fékk Florian sjónina.
Iitli drengurinn frá Frank
furt í Vestur-Þýskaland
hafði aldrei séð skæra lit
• regnbogans né bjart:
geisla sólarinnar. Florian litl
var nefhilega blindur.
Þessi sorgarsaga hófst fyrii
ellefu árum. Þá var Christin;
Becker, 38 ára, flutt í dauðaní
ofboði með sjúkrabifreið ;
spítala. Hún var þá komin 2S
vikur á leið og fæddist henm
barn löngu fyrir tímann. Flori
an var tekinn með keisara
skurði. „Hann var svo agn-
arsmár, ekkert nema skinnið
og beinin," segir móðirin þeg-
ar hún rifjar upp komu sonar-
4.TBL. 1990 VIKAN 49