Vikan


Vikan - 09.03.1939, Síða 13

Vikan - 09.03.1939, Síða 13
Nr. 10, 1939 VIKAN 13 l i Hve hraðan hjólin gengu . . . Milla: Mér þykir svo vænt um, jómfrú, að þér skylduð sjá, að það var ekki ég, sem setti rottugildruna í böggulinn. Jómfrú Pipran: Og' mér þylcir leiðinlegt, að ég skyldi skamma þig, en er fegin því, að þú skyldir vera saklaus. Nú skulum við fara niður að ánni og lesa. Jómfrú Pipran: Nú hafa Binni og Pinni enn einu sinni falið sig. En þeir skulu fá að lesa, og ég ætla að leita þeirra. Bíddu hérna á bekknum, Milla mín! Pinni (hvíslar): Svei, þarna er henni rétt lýst, flaggstönginni! Binni: Oj, maður fær aldrei frið fyrir þessu! Pinni: Pabbi, megum við Milla og Pinni fara og skoða gömlu myllhna? Vamban: Já, ef þið gerið ekkert af ykkur. Milla: Ég skal líta eftir þeim, Vamban skipstjóri. Mosaskeggur: Það er enginn óhultur fyrir þessum fólum! Það er gott, að ég er ekki með! Pinni: Heyrðu, Milla, við ætlum að tala við þig! Milla: Nei! Enrð þið þarna! Jómfrú Pipran! Jómfrú Pipran! Þeir eru hérna! Pinni: Uss! kallaðu ekki svona hátt, telpa! Við ætluðum bara að spyrja þig, hvort þú vildir koma með okkur og skoða gömlu mylluna! Vamban: Ef maður hefir ekki vakandi auga á strákunum, getur maður átt von á öllu illu! Binni (hugsar!: En þú hefir, til allrar ham- ingju, ekki augun í hnakkanum, gamli minn! Pinni: Sjáðu, ef maður tekur í þessa stöng, fer hjólið af stað! Milla: Uss, þú ert að skrökva þessu! Pinni: Nei, nei! Reyndu bara! Milla: Ne-ei! Hjólið snýst! Binni (syngur): Ég sat og sá i myllu við við sorgir allar laus.......... Pinni: Komdu heldur og hjálpaðu mér! u_ „ a y* -= ~ —■& 5 J «L‘íl 11 lÉÉIÉSlii [H Milla: Af hverju er Mosaskeggur hérna? Nei, og þarna er skipstjór- inn líka! Pinni: Búðu nú til góða köku! Binni: Sjáðu um, að hún sé vel hnoðuð! Binni (syngur): . . . hve hraðan hjólin gengu, og hvernig vatnið gaus. Pinni: Haltu þér saman! Þeir eru á næstu grösum! Vamban: Þeir skulu svei mér fá að kenna á því! Mosaskeggur: Ég er alveg á sama máli!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.