Vikan


Vikan - 09.03.1939, Page 14

Vikan - 09.03.1939, Page 14
14 VIKAN Nr. 10, 1939 Vorhattamir sitja flestir hátt uppi á höfðinu, slúta fram á ennið og em skreyttir með blómum. Þá er enn mikið í tizku að hafa slæður á höttunum, — eins og sést á myndinni. Þessi kjóll er úr dökkbrúnu ullarefni. Hann er einkum ætl- aður þreknum konum. 1 háls- inn, á vösunum og ermunum eru hvítar bryddingar. Að framan er rennilás. Ermarnar em lítið eitt rykktar í hand- veginn og fyrir ofan líningam- ar. — Þó að enn sé of kalt til að fara í vorfötin, er vel hægt að vera í þessarí blússu undir hlýrri kápu. Þessi, fallega blússa, sem er úr bláu, þykku alsilki, er mjög hlý og jafnframt vorleg. Hún gengur niður í pilsið. Ermamar og hálsmálið er mikið rykkt — klæðilegt og kvenlegt. Hér er litið, snoturt bókaherbergi. Skápurinn til vinstri er úr svartri eik og er neðst lokað hólf. Hillan og borðið eru einnig úr eik, og er glerplata á borðinu. Legubekkurinn og stóllinn eru bólstraðir gráu ullar- efni. j

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.