Vikan - 05.04.1939, Blaðsíða 12
12
VIK AN
Nr. 14, 1939
Er Rasmína afbrýðissöm?
Rasmína: Það er ekki að spyrja að letinni
I þér! Ætlar þú ekki á skrifstofuna? Mér
liður illa af að horfa á þig, letinginn þinn!
Gissur gullrass: En þú bannaðir mér — —
Rasmína: Þegiðu, asninn þinn!
Erla: Ó, það hefir verið svo gaman í dag,
mamma. Þú getur ekki ímyndað þér, hvað
Marta er dugleg!
Rasmína: En hún er vonandi farin?
Erla: Já, en hún kemur aftur á morgun!
Rasmína: Hann er ekki á skrifstofunni, og
Jói stingur segir, að hann sé ekki hjá sér!
Hann hefir farið á einhverja dansknæpima,
þorparinn.
Gissur grullrass: Ég skil þig ekki! Fyrst
segir þú, að ég eigi að vera heima og svo rek-
ur þú mig út!
Rasmína: Mér er sama, hvort þú skilur mig
eða ekki, en út ferðu.
Rasmína: Ég hefði gaman af að vita, hvað
stelpan verður hér lengi. Það væri skemmti-
legt, ef hún færi að koma hingað á hverjum
degi. Gissur er alltaf svo uppveðraður, ef hann
sér laglega stelpu!
Gissur gullrass: Má ég ekki koma heim
strax? En ég er svo svangur! Ha? Hefi ég
gott af því? (Hugsar). Ég fer beina leið tii
Jóa stings. (Hátt): Jæja, vertu blessuð, Ijós-
ið mitt!
Pési: Allir eiga i ströngu að stríða við kon-
ur sínar! Mín er svo vitlaus, að hún talar ekki
við mig!
Allir: Þú ert hamingjusamur maður!
Rasmina: Enn er hann ekki kominn heim!
Og vinkona Erlu kemur aftur á morgxm! Ég
er alls ekki afbrýðissöm, en — -----
Jói stingur: Konan þin hringdi og----------
Gissur gullrass: Já, þú hefir auðvitað ekki
sagt'henni, að ég væri hér, því að það hefði
orðið mér dýrkeypt!
Gissur: Hvers vegna má ég ekki fara út,
Rasmína? Ég verð að fá mér ferskt loft!
Rasmína: Já, á einhverri knæpunni? Nei,
þú verður heima, karl minn!
Stúlkan: Ég heiti Marta! Ég ætla að spila
tennis við dóttur yðar! Viljið þér gjöra svo
vel og segja henni, að ég sé komin!
Rasmína: Hö-hm! Já, ég skal gera það!
Ungfrú Marta: Fyrirgefið þér ómakið!
Rasmína: Ó, þetta er ekekrt ómak! Ég skal
skila til dóttur minnar, að þér bíðið hennar
og að hún eigi að flýta sér!