Vikan


Vikan - 27.04.1939, Qupperneq 4

Vikan - 27.04.1939, Qupperneq 4
4 VI K A N Nr. 17, 1939 Eimvagninn sem knýr hraðlestina milli New York og Chicago á 16 klukkustundum. Þetta straumlínulagaða, skínandi stál-ferlíki er eitt af hinum dásamlegu furðuverkum Ameríkumanna. Það er eimvagninn, sem knýr hraðlestina milli New York og Chicago. Sú hraðlest hefir verið nefnd „Queen Mary landsbyggðarinnar“, vegna hinna íburðamiklu þæginda, sem hún hefir upp á að bjóða, og þess feikilega hraða, sem hún hefir náð. Þessi Hudson-eimvagn hefir 4700 hestafla vél, og er hálfri klukkustund skemur á leiðinni milli enda- stöðva, en hinn fyrri var. Hálftíma hraðaaukning kann að þykja næsta lítil á svo löngum vegi, en það er þó spor í áttina, að senn muni þjóta um jörð- ina jafn hraðskreið samgöngutæki og flugvélarnar í loftinu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.