Vikan


Vikan - 01.06.1939, Blaðsíða 18

Vikan - 01.06.1939, Blaðsíða 18
Leslie Howard sem prófessor Higgins í kvik- myndinni „Pygmalion". fyrsta kvikmynd, sem gerð hefir verið yfir verk eftir Bernhard Shaw. Þessar myndir eru úr kvikmyndinni Pygmalion, sem gerð er eftir samnefndu leikriti Bern- hards Shaw. Á efri myndinni sést blómasölutelpan, leikin af Wendy Hiller, er hún yfirgefur hliðargötu í Lundúnum, það umhverfi, sem hún hafði alizt upp í, til að menntast og verða augasteinn yfirstéttanna. Það er prófessor Higgins, leikinn af Leslie Howard, sem veðjaði um það við kunningja sinn, að þessa stúlku skyldi hann geta „mannað upp“ á þremur mánuðum — og auðvitað vann hann veðmálið. Þessi nýja kvikmynd, sem væntanlega verð- ur sýnd hér innan skamm, er fyrst og fremst merkileg vegna þess, að þetta er í fyrsta sinni, sem gerð hefir verið kvikmynd af ritverki eftir Bernhard Shaw.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.