Vikan


Vikan - 08.06.1939, Side 6

Vikan - 08.06.1939, Side 6
6 VIKAN Nr. 23, 1939 Drengurinn fœr auga konunnar. Hún hefir bólgu í sjóntauginni. En augað er | heilbrigt. Skurðlæknirinn heldur á heilbrigða auganu, sem er vafið inn í sáralín. Hann saumar það í augnatóft blinda drengsins. E.tir stuttan tíma getur verið, að drengurinn fái fulla sjón. Svarti skottulœknirinn lœknar veíkan dreng með göldrum. P' we-fólkið hefst við í Vestur-Afríku. hvernig læknir af þessum kynstofni fer Skottulæknar þess eru í miklu áliti að því að lækna sjúkdóma. Ekkert segir vegna lækninga sinna. Á myndunum sést, þó af árangri lækninga hans. — Veikur Skottulæknirinn nuddar veika drenginn. Á myndinni fyrir ofan sjást konur hans fjórar, sem aðstoða við lækninguna. Þær koma dansandi inn á sviðið, áður en aðgerðin hefst.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.