Vikan


Vikan - 08.06.1939, Side 12

Vikan - 08.06.1939, Side 12
12 VIK A N Nr. 23, 1939 Erla: Ég er orðin svo sein fyrir. Gestimir fara að koma, og- ég á eftir að hafa fataskipti. Þú tek- ur á móti þeim, mamma. Rasmina: Allt er mér ætlað! Fyrsti gesturinn. Hún er alveg eins og Gissur. Ég þekki ekki helminginn af þessu fólki, sem hún hefir boðið. Ég verð að láta Gissur hjálpa mér! Ókunnugur maður: Þér eruð auðvitað frú Rasmína. Dóttir yðar bað mig — — Rasmína: Gjörið svo vel! Má ég taka hatt- inn yðar. Hvað heitið þér með leyfi? Villi: Ég man vel eftir yður, GissSr. Þér komuð svo oft á spilastofuna. Rasmína: Hann gerði það aðeins upp á grin! Gissur gullrass (hugsar): Það var dásam- legur tími! Ókunnugi maðurinn: Kallið mig bara Villa, frú mín. Það er alveg sama. Rasmína: Ha — — Jæja, sama er mér. Afsakið, ég ætla að kalla á dóttur mina! Villi: Ég má ekki vera að þessu þvaðri. Hvar eru drykkjarföngin ? Rasmína: Drykkj — — drykkjarf öngin ? Inni í borðstofu ■—- — Gissur gullrass: Viljið þér viský og sóda? Rasmína: Farðu strax í jakkann þinn, segi ég. Þú kemur með mér að tala við gestina, sem geta komið á hverri stundu. Gissur gullrass: Geta? Þeir koma, get ég sagt þér. Er hér nokkum tíma friður? Rasmína: Farðu og talaðu við manninn þama. Hann kallar mig: frú mín, og heimtar, að ég kalli sig Villa. Ég hefi aldrei séð hann áður! Villi: Enga fyrirhöfn. Ég finn þetta sjálfur. Gissur gullrass: Það virðist vera svo. Rasmína: Þvílík frekja---------! Ég hefi aldrei á æfi minni þekkt annað eins! M . - ■ Ó Rasmína: Hvaða manntetur er þetta? Gissur gullrass: Hann kemur kjólklæddur um miðjan dag. Erla: Þessi! Erla: Þetta er hann Villi, yfirþjónninn í veitingahúsinu. Ég fékk hann til að ganga fyrir beina! Gissur gullrass: Við héldum, að hann væri gestur. Rasmína: Og ég tók hattinn hans-----. Villi: Má ekki bljóða húsbændunum vín?

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.