Vikan


Vikan - 08.06.1939, Page 13

Vikan - 08.06.1939, Page 13
Nr. 23, 1939 VIKAN 13 Reimleikarnir hjá Vamban. Jómfrú Pipran: Það er grott, að skipstjórinn lætur eplavínið vera. Hann man eftir því, að hann sá þrefalt síðast, þegar hann drakk það. Það var hryllilegt! Prú Vamban: Hann heldur, að hann sjái sýnir! Binni og Pinni (inni í vofunni): Ö — öh! Ö — öh! Ég er vofa vonda skipstjórans — ö — öh! Vamban: Ha? Vofan mín? Þá hlýt ég að vera dauður. Mér hefir ekki verið sagt það------. Vofan: Sverðu, að þú skulir aldrei berja þau framar, heldur gleðja þau á hverjum degi----. Vamban: Eg sver það, vofa mín, ég sver — —. Binni (inni í vofunni) : Ertu búinn? Pinni: Rólegur! Eitt strik enn og þá ertu alveg eins og pabbi. Kalli: Nú — já, — þeir ætla að hræða skipstjórann! Vofan: Ég er hin slæma samvizka þín, drykkjurúturinn þinn! J5g ætla að hegna þér fyrir, hvað þú ert vondur við bömin þín! Þú vondi, feiti maður, veiztu ekki, að maður á að vera góður við bömin sín! samvizka Binna og Pinna. Við komum til að hegna þeim fyrir gjörðir þeirra! Ö — öh! Vamban: Svo að það emð þið, sem eruð að leika vofu — ha? Vamban: Þið haldið, að þið getið' talið mér trú um, að ég sjái sýnir, þó að ég drekki svolítið eplavín--------. Kalli: Pinnst yður ekki, skipstjóri, að við eigum skilið að fá starf okkar borgað? Vamban: Lífið er aftur þess virði, að því sé lifað. Skál, gamli álfur! Mosaskeggur: Yndislegt vín, ginnandí og þriflegt! Prú Vamban: Ginnandi og þriflegt, er hann að tala um mig ?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.