Vikan


Vikan - 22.06.1939, Síða 13

Vikan - 22.06.1939, Síða 13
Nr. 25, 1939 VIKAN 13 Vamban-fjölskyldan ætlar í skógarferð. Prú Vamban (kallar fyrir utan): Komið þið Pinni: ffig- skal veðja, að það er Kalli, sem Pinni: Þetta tókst ekki! Þú hefir ekki búizt nú öll! Maturinn er til! Við skulum fara! ætlar sér að grípa gæsina . . . við okkur hér, auminginn! Pinni: Sjáðu nú! Þarna er þjófur að verki! „ Binni: . . . sem við áttum að fá. Honum Binni: Þér tekst betur næst, gæsaþjófurinn! verður ekki kápan úr því klæðinu! Vamban: Hvað er um að vera? Frú Vamban: Hvað er nú að, Vamban? Vamban: Ég stóð bara tvo gæsaþjófa að verki. Það var ekkert annað! Komið þið! Pinni: Pabbi sagði, að við ættum að reyna! Binni: Þetta er að lagast. Það er indælt, að rúmið skuli vera á hjörum! I Prú Vamban: Nú verðið þið heima, óþekkt- arangarnir ykkar, á meðan! Vamban: Bara róleg, ég skal sjá um það! Vamban: Jæja, reynið þið nú að losa ykkur. Hér verðið þið á meðan við hin erum í burtu! Pinni: Bíddu, kisa! Þú kemur út í skóg! Ég veit, hvað við gerum! Binni: Mér datt snjallræði i hug um leið og ég sá skærin! Pinni: Er rjóminn góður, kisa? Málum hvíta rák eftir bakinu! Binni: Ég bind strútsf jaðrirnár hennar mömmu við skottið á henni. Þau halda, að þetta sé villidýr! Jómfrú Pipran: Hjálp! Sko ófreskjuna! Vamban: Þetta hlýtur að vera villiköttur! Mosaskeggur: Það er hættulegt dýr! Frú Vamban: Þetta er bara fríður köttur! Prú Vamban: Slepptu mér! Því læturðu svona, maður? Vamban: Skilurðu ekki, að þetta er villi- köttur! Hann getur drepið okkur. Komdu strax! Pinni: Gott, kisa! Hér er sild handa þér! Binni: Gefðu henni alla dósina, drengur! Við höfum nóg samt! Þetta var vel gert!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.