Vikan


Vikan - 22.06.1939, Side 20

Vikan - 22.06.1939, Side 20
20 VIKAN Nr. 25, 1939 i i | i s Sæljónskópur í dýragarðinum í París fékkst nýlega ekki til að neyta matar, svo að grípa varð til þess neyðarúrræðis, að þvinga ofan í hann matinn með gúmmíslöngu, eins og sést á myndinni. Ensku konungshjónin hylit af Indíánum. Þegar ensku konungshjónin, á ferð sinhi um Canada, komu til bæj- arins Calgary, fylktu íbúamir, og þar á meðal Indíánar, sér skrautbúnir í raðir, og Indíánahöfðinginn vottaði hátignunum virðingu sína og færði þeim gjafir. Á myndinni sést lítil Indíánastúlka færa drottningunni blóm. Frá alþjóðahverfinu í Shanghai. -— Japanskur hermaður tekur Kínverja fastan í alþjóðahverfinu og athugar, hvort hann beri á sér nokkurt vopn. Sovét-flotinn. Rússneskur sjóliðsmað- ur á verði I skipi í rússneska Eystra- salts-flotanum. Flugprinsessa. Miss Dorothy Roy, er kjörin var flugprinsessa í Louisiana, og talin er líkleg til að verða kosin flugprinsessa allrar Norður-Ameríku. Svampauppskera. Beztu svampamir eru frá Vanau á Bahama-eyjum í Vestur-Indíum. Þaðan er árlega flutt út kynstur af svömpum. Hér á myndinni sést eyjabúi skera í sundur svampa, áður en þeir em fluttir út.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.