Vikan


Vikan - 29.06.1939, Side 7

Vikan - 29.06.1939, Side 7
Nr. 26, 1939 VIK A N 7 p yrir tæpum hundrað árum var uppskurður eins og hvert annað happdrætti. 1 allflestum tilfellum dóu sjúklingar, ef þeir voru lagðir á skurðarborðið. Mönnum stóð stuggur af skurðlæknum. En um miðja síðustu öld breyttist þetta, þegar enski Jæknirinn, Lister, kom á gerilsneyðingunni, stríðinu gegn bakteríunum. Síðar 7Undirbúning-num er lokið. Nú þarf læknirinn að finna botnlangann. Hann er ekki alltaf sjáanlegur. Getur stundum leynzt inn á milli þarm- anna eða milli fellinga í lífhimnunni. Q Botnlanginn hefir fundizt. Hjúkrunarkonan heldur honum með tvenn- ® um töngum. Venjulega er botnlanginn á lengd við fingur, en hann getur verið lengri, og veikur botnlangi er oft mjög bólginn og ljótur. og síðast húðin með silki eða vír, sem er tekinn burtu þegar sárið er gróið. varð gerilsneyðing aðalregla allra skurðlækna. Um hér um bil sama leyti og þetta varð, voru deyfilyfin fundin upp í Ameríku. Þetta, ásamt því, að skurðlæknar eru nú betur menntaðir en áður, varð til þess, að nú heppnast flestir uppskurðir. Botnlangaskurð- ur eins og þessi, sem sést á myndunum 12, er daglegur viðburður. O Læknirinn og hjúkrunarkonan lyfta upp þessum hluta þarmanna. Ein- " mitt þarna er þetta litla liffæri, sem veldur mönnum meiri óþæginda en þæginda. lega og gagnlausa likamshluta, botnlangann, í burtu. ■i ONú lýkur uppskurðinum með því, að sjúklingurinn fær hláturgas- ' “ skammt, svo að honum líði ekki illa, þegar hann vaknar. Sumir skurðlæknar nota aðeins mænudeyfingar, aðrir eter.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.