Vikan - 06.07.1939, Síða 12
12
VIKAN
Nr. 27, 1939
Gissur gullrass: Rasmina, sjáðu. Hér er
boðskort til þín. Það er frá fæðingarbæ þínum.
Rasmína dómari.
Rasmína: Opnarðu bréf til mtn, ódámurinn
þinn. Þvílík frekja.
Gissur gullrass: Það var til okkar beggja.
Rasmína: Ég er beðinn um að vera dómari á
sýningunni. En hvað það verður gaman!
Gissur gullrass: Sagði ég þér ekki, að þér þætti
gaman að því.
Rasmína: Þú verður að skrifa
nefndinni og segja, að mín sé ánægj-
an. Ö, hvað ég hlakka til-.
Rasmína: Okkur er boðið á hina árlegu
bamasýningu. En frekjan — —!
Gissur gullrass: Lestu meira —!
Gissur gullrass: Jæja, þá er dagurinn kom-
inn, Rasmína.
Rasmína: Það var auðvitað, að mér væri
falið að vera dómari.
Rasmína: Heyrðu, mig langar ekkert til að
nágrannarnir viti, hvert við förum. Mér leið-
ist svo bæjamafnið. Við skulum fara eldhús-
dyramegin.
Rasmína: Hér er völlurinn, þar sem
ég, hö-hem, fátækubörnin léku sér.
Nefndin er vonandi i kjól og hvitri
skyrtu.
Gissur gullrass: Ég efast nú um
kjólfötin og einkum hvítu skyrtuna.
Formaður nefndarinnar: Mér er sönn
að sjá yður hér! Ég man eftir yður Iítilli
Þér hafið ekkert breytzt!
Rasmína: 0, látið þér ekki svona.
/
Rasmina: Ó, hvað þau eru sæt. Sjáðu þetta
fyrsta, hvað það er laglegt.
Gissur gullrass: Já, hann er snaggaralegur.
Rasmína: Og annað. Sko, það ber ekki
mikla virðingu fyrir okkur. Það veit áreiðan-
lega ekki, hver ég er.
Rasmína: En það þriðja er óhamingjusamt.
Ég verð líklega að gefa því fyrstu verðlaun.
Það er erfitt.
Gissur gullrass: Já, ég hefi aldrei vitað
erfiðara verk.