Vikan - 06.07.1939, Qupperneq 13
Nr. 27, 1939
VIKAN
13
Skemmtiveiðin.
ur sofa, svo að þá grunar ekkert. Ef annar þeirra hreyfir sig- og kippir
í, heldur hinn, að eitthvað sé að bíta á.
Pinni: Hana, Mosaskeggur vaknaður. Hann kippir í. Pabbi sefur enn,
en hann vaknar á hverri stundu.
Binni: Það er ekki hægt að segja, að ekkert sé á önglunum-
Mosáskeggur: Það er eitthvað á hjá mér.
Vamban: Mér líka. En hvað hann togar í.
Pinni: Hvað sagði ég?
Binni: Stór-sniðug hugmynd!
Vamban: Þetta hlýtur að vera stór fiskur. Hann dró mig út í-
Mosaskeggur: En hjá mér! En ég skal aldrei, aldrei gefast upp,
nei, nei . . .
Prú Vamban: Eruð þið gengnir af göflunum? Vamban, og þú í nýj-
um buxum . . .
Jónki: Ö-hó! Stór hval!
Jómfrú Pipran: Kallið þið þetta skemmtiveiði ?
Frú Vamban: Mosaskeggur, þér blotnið. Hana, þar fóru frakkalöfin.
Hann verður þá að sigla sinn sjó!
Vamban: Ég er flæktur í færinu. Hjálp!
Frú Vamban: Hjálp, Mosaskeggur er að
drukkna!
Vamban: Færið er utan um fótinn á mér,
og hvalurinn kippir í. Hjálp, hjálp!
Vamban: Hvaða dýr er uppi í trénu? Mosa-
skeggur! Hvað er hann að gera?
Mosaskeggur: Mér datt það í hug, að eitt-
hvað væri saman við það!
Binni: Við syndum!
Vamban: Áfram, Mosaskeggur. Þér eruð
hreinasti garpur. Áfram — áfram!
Kalli: Sko, hvað ég er með á önglinum —
eitthvert viðrini milli krabba og kúfisks!