Vikan


Vikan - 06.07.1939, Page 23

Vikan - 06.07.1939, Page 23
Nr. 27, 1939 VIKAN 23 Sigga, Bennó og Baldi hafa sezt að hjá litlu Prú Anna: Emma fer á sjúkrahús. Bennó og þorpi. Prú Anna, nágrannakona þeirra, á litla, Baldi ætla að borga fyrir hana. — Sigga: En þeir veika dóttur. — Sigga: Líður Emmu betur? eiga enga peninga. Sigga heyrir Balda segja: Skilurðu það ekki, að þegar fók sér seðlana, heldur það, að við höf- um stolið þeim. Bennó: Gerir ekkert! Anna varð að fá pening- ana. Við verðum komnir langt í burtu, þegar fólk kemst að þessu. Oli og Addi í Afríku. Ókunnur maður hefir skipað Lóru að fara frá Þegar Lóra skaut á hann, hvarf hann skyndi- vatni kyrrðarinnar og hætta að leita að svarta lega. Hermenn drottningarinnar leita hans, en hellinum. það er árangurslaust. Drottningin og menn hennar halda áfram leit sinni. Þau koma að vatni. — Lóra: Hér er hellirinn. En dularfulli maðurinn fylgist með þeim. Hann heyrir Lóru segja: Takið eftir andlitsmynd, sem er höggin í eitt fjallið. Oli, Addi og Davíð eru á leið til vatns kyrðar- innar. — Davíð: Þetta gengur ekkert! — ÓIi: Við komum of seint. Nú fara þeir yfir nokkra litla fossa, og straum- urinn verður æ meiri, svo að ferðin gengur mun betur. Frú Anna: Jú, þeir gáfu mér fimm hundruð krónur. En ég má ekki segja það. — Sigga: Hvar skyldu þeir hafa fengið peninga? Sigga: Bara að lögreglan taki ekki Balda og Bennó. Það er eitthvað bogið við það, að þeir skuli hafa svo mikla peninga. Lóra: Við höfum leitað allsstaðar. Mig hlýtur að hafa dreymt þetta. Enginn hverfur svo með öllu. Bráðlega koma hermennirnir auga á andlitið. Lóra: Allt í lagi. Við göngum þangað, sem augu myndarinnar benda. Þar sem fljótið rénnur út í vatn kyrrðarinnar liggja nokkrir gráðugir krókódílar, sem bíða þess, að fljótið færi þeim bráð.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.