Vikan


Vikan - 17.08.1939, Page 13

Vikan - 17.08.1939, Page 13
Nr. 33, 1939 VIKAN 13 Pinni (i fiskinum): Hjálp! Ég er orðinn að þorski eins og skipstjór- inn sagði! Frú Vamban: Það getur ekki verið. Hjálp! Mosaskeggur er orðinn að fiski! Binni: Gott, Pinni! Geturðu ekki andað, segirðu? Gerir ekkert, það er blátt áfram skaðlegt fyrir fiska að anda á þurru landi. Frú Vamban (í símann): Þér verðið að koma strax, læknir! Pinni kemst í lífsháska. Mosaskeggur: Ég verð að segja, frú Vamban, að þorskurinn er hreinasta hunang. Þér eruð matreiðslu-listakona! Frú Vamban: Bara, að þér fáið nóg! Vamban: Bara, að hann verði ekki að þorski annað eins og hann étur. Binni: Það var svei mér gott, að við skyldum finna þennan fisk í rusiakistunni. Nú verðum við bara að vanda okkur. Pinni (eins og Mosi): Ekki of montinn. Ef þetta væri þú, þyrftirðu enga grímu! Kalli: Þetta eru kynlegar aðfarir! Kalli (dulbúinn): Frúin hringdi. Er þetta kannske sjúklingurinn ? Frú Vamban: Hamingjan góða! Hann hefir breytzt síðan áðan. Nú er hann kominn með fiskshaus! Kalli: Setjum hann strax í vatn. Fiskar lifa aðeins í vatni. Frú Vamban: Umsjónarmaðurinn þolir ekki vatn. Jómfrú Pipran: Hvað gengur á? Milla átti að fara í þetta bað. Frú Vamban: Þetta er Mosaskeggur. Lækn- irinn segir, að hann deyi, ef hann komist ekki í vatn. Frú Vamban: Hann fer. Hvar er læknirinn? Vamban: Hvað er að? Eruð þið með sæljón í baðkerinu — eða hvað ? Binni: Ég skil, að þú varst í lífsháska, en ekki gat ég gert að því. Milla: Sko, Pinni, svona eiga fiskar að synda eins og gullfiskurinn þarna!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.