Vikan


Vikan - 28.09.1939, Blaðsíða 2

Vikan - 28.09.1939, Blaðsíða 2
T2rtgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm og afgr.: Austurstræti 12. Sími 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,75 á mán.; 0,45 í lausas. - Steindórsprent h.f. Vi k a n Verndun hinnar eðlilegu húðfitu œskunnar er eitt hið þýðingarmesta í allri andlitsfegrun. Hin óviðjafnanlega PALOÍN1J4 andlitssápa er mild og mjúk eins og rjómi, og því bezta meðalið til þess að vernda yndisþokka yðar og húð- fegurð. HANDSAPA Kápubúðin Laugaveg 35 SKINN á vetrarkápur fást í úrvali. Einnig úrval af Vetrarkápuefnum svörtum og mislitum. Fyrsta flokks vinna. Sigurður Guðmundsson dömuklæðskeri. Sími 4278. Kostir Seffle koma gleggst í Ijós lokadaginn Aðalumbodsmaður á íslandi: Hallgrímur Ó. Jónasson, Reykjavík Skóli í gagnfræðum og hraðritun hefst hjá undirrituðum 1. okt. og starfar til aprílloka. Kennsla verður samsvarandi 1. bekk gagnfræðaskóla og því fullnægj- andi til upptöku í 2. bekk gagnfræðaskóla og 2. bekk verzl- unarskóla. Legg sérstaka áherzlu á íslenzku, ensku og reiltning, einnig hraðritun, sem notuö er tii hjálpar við annaö nám þegar eftir nokkra viltna kennslu. Próf verður Iialdið í vor, að loknu námi. Kennslugjald er kr. 1G5.00 fyrir skólaárrð. Allar nánari upiilýsingar hjá undirrituðum. Heima kl. 12—3 daglega, sími 3703. HELGI TRYGGVASON cand. phil.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.