Vikan


Vikan - 28.09.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 28.09.1939, Blaðsíða 12
12 VIKAN Nr. 39, 1939 Lífið er hverfult. Rasmína: Aðrar manneskjur lifa í sátt og samlyndi. Hvers vegna getum við það ekki líka? Eilíft rifrildi. Erla; Tvo þarf til þess að rífast, mamma mín. Gissur gullrass: Nei, góða min. Hér þarf ekki nema einn. Nú fer hinn. Bless! Gissur gullrass: Sæll, Gústi. Sumir hafa það gptt. Gústi: Ef þú átt við mig, skjátlast þér. Ég er skammaður í tíma og ótíma. Maðurinn og konan: Þetta var líka þér að kenna. Mér? — Að þú skulir! — Það varst þú! I^S^, ,f\^^ ¦ M 1 *fe2Í__l__. ----- \^5 CuJ?r^*~i **}(i f/^í ;:_JJ \/ / 1 B__k _j§ írWlkéJ iL ' '_/ Maðurinn: Ég get ekki borið þetta allt, elsk- an min. Það hlægja allir að mér. Konan: Þú skammast þín fyrir að bera böggla fyrir konuna þina, en —. Mundi: Komdu heim og talaðu við konuna mína. Hún hefir ekki talað við mig í þrjá daga. Gissur gullrass: Þakkaðu fyrir það, vinur minn. Gissur gullrass: Jæja, hvernig líður mann- inum yðar? Frúin: Minnist þér bara ekki á hann. Ég var að sækja um skilnað. __ |ipi|) ™?" w:-' :e> ^p i 7_vtl ' \-3 "É^- ^w^rí i^B ^r~fe/t. W^ 6 írrl n 1® ¦*!( Grimm frú: Ég vil ekki heyra þetta nöldur. Að sjá, hvernig þú heldur á börnunum. Þú ert skemmtilegur faðir eða hitt þó heldur. Stein- þegiðu! Billi: Ég ræð ekkert við konuna mina. Steini: Mín talar ekki við mig. Bjössi: Bezt líður mér úti! Kalli: Menn ættu aldrei að kvænast. Jói: Konan min skilur mig ekki. Sveinn: Já, elskan, heyrðu — róleg! Gissur gullrass: Hana, þar er postulínið á flugi. Sama sagan alls staðar. Ég fer nú heim til þess að vita, hvernig líður. Gissur gullrass: Hvað er að, Jó- hann. Vertu feginn, maður, að kon- an þín skuli ekki vera heima. Jóhann: Hún kom'í morgun. Rasmína: Hvers vegna getur okkur ekki liðið eins og öðru fólki? Gissur gullrass: Bara róleg, Rasmina — allt í lagi!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.