Vikan - 28.09.1939, Síða 12
12
VIK A N
Nr. 39, 1939
Lífið er hverfult.
Rasmína: Aðrar manneskjur lifa í sátt og samlyndi. Hvers vegna getum
við það ekki líka? Eilíft rifrildi.
Erla: Tvo þarf til þess að rifast, mamma min.
Gissur gullrass: Nei, góða mín. Hér þarf ekki nema einn. Nú fer hinn. Bless!
Gissur gullrass: Sæll, Gústi. Sumir hafa það gott.
Gústi: Ef þú átt við mig, skjátlast þér. Ég er skammaður
í tíma og ótíma.
Maðurinn og konan: Þetta var lika þér að kenna. Mér? —
Að þú skulir! — Það varst þú!
Maðurinn: Ég get ekki borið þetta allt, elsk-
an mín. Það hlægja allir að mér.
Konan: Þú skammast þín fyrir að bera
böggla fyrir konuna þina, en —.
Grimm frú: Ég vil ekki heyra þetta
Að sjá, hvemig þú heldur á bömunum. Þú ert
skemmtilegur faðir eða hitt þó heldur. Stein-
þegiðu!
Gissur gullrass: Hana, þar er postulinið á
flugi. Sama sagan alls staðar. Ég fer nú heim
til þess að vita, hvemig líður.
Mundi: Komdu heim og talaðu við konuna
mína. Hún hefir ekki talað við mig i þrjá daga.
Gissur gullrass: Þakkaðu fyrir það, vinur
minn.
Gissur gullrass: Jæja, hvemig líður mann-
inum yðar?
Frúin: Minnist þér bara ekki á hann. Ég var
að sækja um skilnað.
Billi: Ég ræð ekkert við konuna mína.
Steini: Mín talar ekki við mig.
Bjössi: Bezt líður mér úti!
Kalli: Menn ættu aldrei að kvænast.
Jói: Konan mín skilur mig ekki.
Sveinn: Já, elskan, heyrðu — róleg!
Gissur gullrass: Hvað er að, Jó-
hann. Vertu feginn, maður, að kon-
an þín skuli ekki vera heima.
Jóhann: Hún kom'í morgun.
Rasmína: Hvers vegna getur okkur ekki liðið
eins og öðru fólki?
Gissur gullrass: Bara róleg, Rasmína — allt
í lagi!