Vikan


Vikan - 12.10.1939, Side 2

Vikan - 12.10.1939, Side 2
Vi k a n tttgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm og afgr.: Austurstræti 12. Sími 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,75 á mán.; 0,45 í lausas. - Steindórsprent h.f. V r I lUlUlUlll lllll REYKJAVÍK, ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum. AlþýduskólSnn tekur til starfa um miðjan þennan mánuð. Náms- greinar sömu og áður: Tungumál, reikningur og bókfærsla. — Skólastjórinn, dr. Símon Jóh. Ágústsson, tekur við umsóknum á Víðimel 31, (sími 4330), í Stýrimannaskólanum kl. 9—10 síðdegis, (sími 3194). Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu er- Iends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á lilaupareikn- ing eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru Iagðir við höfuð- stól tvisvar á ári. Sérstök athygli skal vakin á nýtízku geymslu- hólfi, þar sem viðskiptamenn geta komið verð- mæti í geymslu utan afgreiðslutíma bankans án endurgjalds. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bank- anum og útibúum hans. f Tilkfnning. • Það tilkynnist hér með, að ég hefi selt hr. rafvirkja- meistara Júlíusi Bjömssyni, Austurstræti 12, firmað: Raf- tækjaverzlunin Jón Sigurðsson. Ég þakka viðskiptamönnum firmans fyrir viðskiptin á liðnum ámm og vona, að þeir láti hinn nýja eiganda njóta þeirra framvegis. Reykjavík, 30. september 1939. ALBERT LÁRUSSON GOODMAN. Eins og framanrituð tilkynning ber með sér, hefi ég keypt firmað: Raftækjaverzlunin Jón Sigurðsson. Ég mun gera mér far um að láta viðskiptamenn firm- ans njóta hagkvæmra viðskipta og vona, að eigendaskiptin þurfi ekki á neinn hátt að draga úr ánægjulegu viðskipta- sambandi þeirra við firmað. Firmað er flutt í Austurstræti 12. Símar 3836 og 3837. JÚLÍUS BJÖRNSSON. NÝ BARNABQK: Höllin bak við hamrana eftir Ármann Kr. Einarsson. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð 1 króna. Bókaverxlun Heimskringlu. Laugavegi 38. — Sími 5055. Ódýrasta kennslan. Ágætir kennarar. Frá og með deginum í dag hœkka fargjöld og flutningsgjöld í strandsiglingum viö ísland um 30°/o — 30 af hundradi — Reykjavík 1. okt. 1939. H.f. Eimskipafélag fslands, Skipaútgerð ríkisins, Bergenska gufuskipfélagið, Skipaafgreiðsfa Jes Zimsen. Hvert tölublað Vikunnar keraur íyrir augu 30,000 manns. AUGLÝSIÐ I VIKUNNI. Prentmyndastofan LEIFTUR Hafnarstræti 17 Framleiðir fyrsta flokks prentmyndir

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.