Vikan - 12.10.1939, Page 8
8
VIKAN
Nr. 41, 1939
Hin mörgu
konungabörn í
vrópu.
að taka ekkert tillit til stöðu drengsins.
Hugmyndin var góð, en henni var bara ekki
framfylgt. Belgraddreng'rnir slógust eftir
nótum, en engum datt í hug að snerta á
prinsinum.
Því miður varð Pétur að hætta í enska
skólanum hálfum mánuði síðar, þar sem
faðir hans, Alexander I., var myrtur. Á
júgóslafnesku sendiherraskrifstofunni í
áhrif á hið daglega líf hennar. Hún fær að
leika sér með jafnöldrum sínum, dætrum
enskra aðalsmanna á daginn, en á morgn-
ana er hún í skólastofunni í Buckingham
Palace með kennslukonunni og systur
sinni.
Það er erfitt að ala upp konungsbörn,
oft er það umhverfinu að kenna. Tökum
Pétur, krónprins í Júgóslafíu. I september-
mánuði árið 1934,
varð hann, þá 11 ára
að aldri, að fara úr
föðurlandi sínu með
enskukennara sínum
til Englands, en þar
gekk hann í skóla í
Surrey. Þetta var það
eina, sem hægt var
að gera, til þess að
hann yrði almennileg-
ur drengur, því að í
Belgrad voru engir
strákar, sem skoðuðu
hann jafningja sinn.
Nokkrir drengir úr
skólum í Belgrad
voru látnir í skólann
í höllinni með Pétri
krónprinsi, og kenn-
urum Og nemendum Belgíubúar sjá ekki oft konungsbörnin, en við ákveðin tækifæri verða þau
var gefin skipun um samt að vera viðstödd. Hér sést Baudouin krónprins og systir hans, 11 ára.
London var drengnum skýrt frá láti föður
síns, og hann sneri til Belgrad, þar sem
hann varð Pétur II. konungur í Júgóslafíu.
í svissneska bænum Lausanne býr
grannvaxinn drengur, 13 ára gamall, ljós-
brúnn á hörund og með möndlulöguð augu.
Það er Ananda, frændi Prajadhipoks, kon-
ungs í Síam, sem sagði af sér fyrir f jórum
árum og fékk frænda sínum völdin. Móðir
Ananda, konungs, og nokkrir franskir,
]VT ú eru óvenjulega mörg konungabörn í
^ ~ Evrópu. Sum eru lítil eins og Simeon,
krónprins í Búlgaríu, sem er 2 ára gamall
og varð liðsforingi bulgarska hersins áður
en hann varð m'ánaðar gamall. Önnur eru
Simeon krónprins í Búlgaríu var kjörinn liðsfor-
ingi fjögra liðssveita þegar hann var í vöggu.
að verða fullorðin eins og Michael, krón-
prins í Rúmeníu, sem nú er 17 ára gamall.
Ensku konungsbörnin, Elizabeth og
Margaret Rose eru 13 og 8 ára gamlar.
Það getur varla leikið nokkur efi á því, að
Elizabeth prinsessa verði einhvern tíma
Elizabeth II., drottning í Englandi, og þó
að bernska hennar hafi verið eins skemmti-
leg og hægt er að hugsa sér, hefir hin til-
vonandi drottningarstaða hennar haft
Enska konungsfjölskyldan. Premst situr Elizabeth
prinsessa, sem verður áreiðanlega einhvem tíma
Elízabeth II., drottning Stóra-Bretlands.
Pétur II. í Júgóslafíu, sem fann enga félaga í Belgrad, sem vildu skoða hann jafningja sinn. Pramh. á bls. 18.