Vikan


Vikan - 12.10.1939, Síða 11

Vikan - 12.10.1939, Síða 11
Nr. 41, 1939 VIK AN 11 Sigga litla. 0 # 4 j Sigga litla heyrir Billu og Jóa frænda tala við ókunnan 'mann — málafærslumann. Billa: Þetta er allt Siggu að kenna----. Jói frændi: Billa er eyðilögð út af því, hvað Benedikt er góður til heilsunnar síðan Sigga kom. — Billa: Skammastu þín! Billa: Sigga þykist vera munaðarlaus stúlka, en það er hún ekki. Hún hefir vit á því að láta bróður minn geðjast að sér. Einmitt það ? Málafærslumaðurinn: Hvað er Sigga gömul? Billa: Aðeins sjö ára, en hún er kæn eftir aldri. — Málafærslumaðurinn: Ég held, að Sigga sé send frá glæpamannaflokki. Óli og Addi í Afríku. Sigga: Ættingjum Benedikts er illa við mig, því að þeir halda, að ég ætli að stela peningum hans. Hvað á ég að gera, Snati? Óli, Addi og Davíð hafa bjargað Randver og Randver, sem hefir náð sér, segir: Vi, verðum En hermennirnir eru þegar á leið til hellisins. Lóru úr klettagjánni. Þeir hafa einnig fundið að komast í felustað minn, áður en hermenn Þeim er ljóst, að eitthvað er að fyrst Lóra kemur fjársjóðinn. Lóru fara á stúfana. ekki. Oli, sem er í broddi fylkingar, kallar: Hermenn Lóru eru að koma. Þeir þrífa til rifflanna. Grimmur bardagi hefst, og villimennimir ganga nærri Adda og Davíð. Lóra er of þreytt til þess að ráðast aftan að þeim. Skyndilega taka smásteinar að hrynja niður, fyrir framan Adda, sem kallar: Skriða. Brak og brestir kveða við. Steinar og grjót hendast niður. Hvitu mennimir hörfa undan á síðasta andartaki. En hermennimir verða fyrir skriðunni og steyp- ast niður í djúpið. Fjársjóðurinn og Lóra verða einnig fyrir skriðunni. Lóra liggur undir grjótinu. — Davíð: Fjársjóð- inn fékk hún með sér —, en hann kostaði hana lifið.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.