Vikan - 12.10.1939, Qupperneq 12
12
VIKAN
Nr. 41, 1939
Rasmína er farin í teboð. Nú fer
ég til Núma og fæ mér slag. (Raul-
ar): Þegar fjörið fer að dofna, færist
kyrrðin nær!
Bezti spilastaðurinn.
Gissur gnllrass: Númi, við spilum?
Númi: Já, en ekki hér. Frúin kemur á hverri
stundu, og þá er friðurinn úti.
Gissur gullrass: Heyrðu, Danni, við spilum
hjá þér.
Danni: Ekki alveg---------konan mín. Við för-
um til Silla. Við verðum að vera í næði.
Númi: Hvað spilum við hátt? Einn eyri?
Gissur gullrass: Nei, hálfan. Við höldum
Okkur við jörðina.
Danni: Gott fyrir mig.
Silli: Piltar, hugmyndin er fin, en ekki hér,
Karólína — skiljið þið. Við förum til Bassa.
Bassi : Þið komið eins og þið séuð kallaðir —
en við verðum að forða okkur héðan. Förum
til Jobba.
Jobbi: Vinnukofinn, drengir. En konan mín
og tengdamóðir heimsækja mig stundum.
Gissur gullrass: Hafir þú krana, veit ég,
hvað við gerum.
Danni: Þú sagðir, að við ættum að halda
okkur við jörðina, Gúlli. Hvað kallar þú þetta?
Númi: Hátt spil, kalla ég það.
Gissur gullrass: Ég er í sjöunda himni.
Bassi: Er þetta mjólkurbíll eða konan mm,
sem þama fer?
Númi: Hér eru hressingamar. Átta bringu-
kollar og kál. Upp með stigann!