Vikan - 14.12.1939, Qupperneq 12
12
VIKAN
Nr. 50, 1939
Hrotumar í honum heyrast hingað. Þetta er
óskemmtilegt hljóð. En maður veit að minnsta
kosti, hvar hann er.
Gissur gullrass: Svo er hinum miklu framförum á sviði grammófónsiðnaðarins fyrir að
þakka, að eiginmenn eru frjálsari nú en áður. Sá, sem fann upp að láta grammófóns-
plötur snúa sér við sjálfar, ætti skilið Nóbelsverðlaun.
.
Hasmína: Ert það þú, Gissur? Ég heyrði
ekki í þér, svo að ég hélt, að þú hefðir laum-
azt út.
Gissur gullrass: Rasmína, hvemig gaztu
haldið þetta?
Jú, þetta er rétt. Hrotumar
þekki ég, hvar sem er. Hann er
þreyttur, auminginn.
Grammófónninn: Rrrrr. —-
Prrrr. — Hvissss. — Pú-hú.
Rrrrr. — Prrrrr. — Hvissss.
Gissur gullrass: Ég var að lesa. Og nú er ég
orðinn svo syfjaður, að ég held, að ég fari að
hátta. (Geispar).
Rasmína Það er rétt, Gissur minn, gerðu
það.
Hæ-hó! Hæ-hó! Nú tekur grammófónninn
við, en ég fer minna ferða. Þetta var góð upp-
finning: Plata, sem snýr sér sjálf við.
Gissur kaupir grammófónsplötu.
Búðaimaðurinn: Það er platan, sem þér
hmtuð inn á, hr. Gissur. Hún er hræðileg.
Gissur: Svona hrýt ég þá. Það er gott, að
ég skuli ekki heyra það.
Búðarmaðurinn: Ég skil ekki, hvað þér ætlið
að gera við hana. Ætlið þér að láta húseig-
andann segja yður upp?
Gissur gullrass: Ég um það!
Nú verð ég að reyna að komast inn bak-
dyramegin. Rasmína heldur, að ég sé inni og
hún má ekki vita um plötuna, þá verður allt
vitlaust.
Erla: Ég skil ekki, hvers vegna pabbi fer
svona snemma að hátta. Klukkan er ekki níu.
Nei, þetta er annars dálitið
gmnsamlegt. Ég ætla að at-
huga þetta.