Vikan


Vikan - 14.12.1939, Page 20

Vikan - 14.12.1939, Page 20
20 VIKAN Nr. 50, 1939 Bókaútsalca. Núna fyrir jólin sel ég hinar gullfallegu og vinsælu bækur Einars H. Kvaran’s með þessu lága verði: Sveitasögur innb. 4.00 ---- óinnb. 3.00 Stuttar sögur óinnb. 3.00 Sögur Rannveigar I &II 4.00 ---- II innb. 1.75 ---- I & II óinnb. 2.75 ---- n óinnb. 1.00 Sálin vaknar innb. 3.50 — óinnb. 2.50 Syndir annarra óinnb. 1.50 Trú og sannanir óinnb. 1.50 Líí' ojg dauði óinnb. 0.75 Ennfremur þessar bækur: Með báli og brandi II óinnb. 1.50 Þrjár sögur óinnb. 0.50 VERZLUN ✓ llslelfs Ilónssonar Aðalstræti 9. — Reykjavík. • ISLENZK FRlMERKJABÖK « Bókin er 22 blaðsíður í stóru broti með 46 myndum og rúmi fyrir 303 frímerki eða allar tegundir frímerkja, sem út hafa komið á Islandi til þessa dags. ■— Ávallt má bæta blöðum í bókina — lausblaðabók — enda kem- ur út árlega viðbætir yfir þau frí- merki, sem út hafa verið gefin það árið. — Bókin kostar aðeins kr. 6.00 í kápu og kr. 9.50 í sterku bandi. — Send í póstkröfu hvert á land sem er + burðargjald. — Glsli Sigurbjörns- son. Frímerkjaverzlun, Reykjavík. — Það er áreiðanlegt, að vinsælasta jólagjöfin þín verður 'Jjóns J.hausta. Allt í lagil Hann er í fötum frá GEFJUN # Ávallt ný efni! • Nýjasta tízka! Hraðsaumastofur á Akureyri og í Reykjavík Klœðaverksmiðjan GEFJUN, AKUREYRI. BEZTA SKÁLDSAGAN, sem kemur út á íslenzku í ár Borgarvirki Hin heimsfræga bók Cronins, þýdd af VILMUNDI JÓNSSYNI landlækni. Hefir selst í milljónum eintaka. Bókin fjallar „rnn lækna og Iækningar“. Um efni bókarinnar segir þýðandinn, Vilmundur Jónsson, landlækn- ir: Ætla ég, að bókin eigi erindi um allar jarðir, þar sem um. lækn- ingar er sýslað og læknar starfa. Fullyrði ég, að nær hvert atriði, sem á er deilt í bókinni, eigi sér því miður hinar berustu hliðstæður hér á landi, þó að , einstökum tilfellum kunni að vera í smækkaðri mynd. Hvarvetna selst mest allra bóka. Um efni bókarinnar kann að verða deilt, en um snild höf- undarins, og að bókin er skemmtileg, verður ekki deilt. 1 formála þýðanda segir m. a.: Ber bókin þau einkenni úrvalsskáld- rita, að nær allar persónurnar, meiri háttar og minni, stíga ljós- lifandi út úr opnum bókarinnar, svo að lesandinn bætir þeim í kunningjahóp sinn eða villist á þeim og gömlum kunningjum: nágrönnum, samferðafólki, vinum, vandamönnum og sjálfum sér. Edinborgar bazarinn ber af öllum hinum, líttu þar á leikföngin litlum handa vinum. Feiknin öll þar finna má af fögrum jólagjöfum, úrval beztu firmum frá fylgja timans kröfum. Jólasveinn Edinborgar. Allir krakkar með leikföng úr EDINBORG NYE DANSKE AF 1864 Lækjargötu 2 - Pósthólf 474 Sími 3171. Líf- Bruna- Þjófnaðar- Ábyrgðar- Tryggingar V átry ggingarskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar. JÓLAKOKT og allur JÖLAPAPPlR eins og að undanfömu smekklegast í Ritfangaverzluninni PENNINN, Ingólfshvoli. — Sími 2354.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.