Vikan


Vikan - 18.04.1940, Blaðsíða 8

Vikan - 18.04.1940, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 16, 1940 Sæskíðamær á fullri ferð. Vélbáturinn, sem dreg- ur hana, fer 70—80 km. á kl.st. Missi maður jafn- væg'ið og detti í vatnið, verður maður að synda i land eins og maðurinn á myndinni hér að neðan, -— og þá eru sæskíðin kærkominn björgunarbátur. Sæskíða-íþróttin hefir á síðustu árum rutt sér mjög til rúms, einkum á bað- stöðum við Miðjarðarhafið, þar sem vatnið er alltaf hæfilega heitt. Þar eru og haldnir spennandi sæskíða-kappleikir. Vélbátar með 50—70 hestafla vélum eru notaðir sem „dráttardýr“. Fyrir utan það að vera góður skíðamaður til þess að geta iðkað þessa erfiðu íþrótt, verða menn að vera góðir sund- menn. Sæskíðamennirnir verða að hafa sterka vöðva og fullkomna stjórn á hreyfingum sínum. Vatnsyfirborðið, sem brunað er eftir, er á sífelldri hreyfingu, svo að sæskíðamaðurinn þarf að vera stöðugur. — Sæskíðamennirnir bruna áfram með 70 km. hraða. — Myndirnar eru frá Miðjarðarhafinu. 1 Fallegt stökk yfir 12,50 m. háan pall. Það er um að gera að halda Sæskíðabindingarnar eru þykkir gúmmískór, sem er auðvelt áð losa sig jafnvæginu. við, ef þörf krefur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.