Vikan


Vikan - 11.07.1940, Blaðsíða 8

Vikan - 11.07.1940, Blaðsíða 8
Sigga fer á hundasýningu, þar sem mikið er af fallegum hundum í búri. Hún sér öli verðlaun- in og hugsar: Bara að Snati gæti unnið! Sigga: Hvernig lýst þér á hundasýninguna, Snati? Pinnst þér þú ekki vera í góðum félags- skap innan um alla þessa fínu hunda? Sigga: Þú þarft bara að fá silkiband um háls- inn, þá líkist þú hinum hundunum. Ef til vill lízt dómaranum þá svo vel á þig, að hann lætur þig fá verðlaun. Sigga: Ja, héma Snati! Svona fóru verðlaunin! Nú komstu okkur í slæma klípu með því að gelta að hundi greifafrúarinnar. Sigga: Greifafrúin er bálvond, af því að ég vildi ekki berja þig fyrir tiltækið og nú segist hún ætla að koma okkur á barnaheimili. Frú Björg: Greifafrúin vill senda Siggu á barnaheimili, af því að Snati gelti að hundinum hennar. — Bjarni: Það verðum við að koma í veg fyrir. Óli og Addi í Afríku. Jibi konungur og hermenn hans nálgast þorp Addi: Tolúka, veiztu, að Jibi er á leiðinni Óli: Ef þú skilar okkur kórónunni, þá losnarðu Tolúka. Jibi er staðráðinn í að ná aftur kórón- hingað með her manns? — Tolúka: Þú lýgur, við að berjast. •— Tolúka: Ég ræð yfir mörgum unni og hefna sín á Tolúka. hvíti maður! Jibi þorir ekki að ráðast á mig. mönnum, ég er ekki hræddur við að berjast. Óli: Tolúka er farinn: Skyldi hann koma aftur ? Eftir andartak kemur Tolúka aftur með kórón- Öli: Hvað eigum við að gera, Addi? Tolúka — Addi: Við verðum að finna einhver ráð til una og segir: Eg skora á Jibi og hermenn hans heldur að hann sé ósigrandi og Jibi getur ekki þess að ná af honum kórónunni. að ná af mér kórónunni. verið langt undan með hermenn sína. Addi: Nú veit ég hvað við eigum að taka til Óli: Mikli Tolúka! Við vitum að þú ert mikill Undir eins og Tolúka hefir fallist á að heyja bragðs. — Óli: Hvað er það? — Addi: Við látum hermaður — hvers vegna heyjirðu ekki einvígi einvígið, stekkur Óli á bak og ríður á móti Jibi Jibi og Tolúka heyja einvígi um kórónuna. við Jibi? — Tolúka: Ég skal tæta Jibi í sundur. til þess að fá samþykki hans.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.