Vikan


Vikan - 11.07.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 11.07.1940, Blaðsíða 9
— Hvemig líður konunni þinni núna? — Flýttu þér, Öskar, flýttu þér! Lestin er farin! — O, minnstu ekki á það. Nú eru það axlirnar! -— Er hún með gigt? — Nei, hún vill fá silfurref. — Þú kemur með tómar hjólbörurnar ? — Já. — Hvar eru kolin, sem voru i þeim? — Eg hvolfdi þeim úr. — Hvað átti það að þýða? — Þú baðst mig bara um að sækja börurnar. ■— Ég ætla að kaupa bókina: „Hvemig á að ná sér í mann.“ — Hvað ætlar þú að nota hana, telpa mín? ■— Gefa pabba hana i afmælisgjöf. — Svoleiðis bók á ekki lítil stúlka að gefa pabba sinum. — Jú, pabbi er lögregluþjónn. — Hafið þér aldrei orðið fyrir slysi, Jón? — Nei! — Hefir þá læknir aldrei komið til yðar? — Jú, í fyrra, þegar nautið stangaði mig. — Kallið þér það ekki slys? — Nei, það gerði það viljandi. — Öx vel i garðinum þinum í fyrra? — Já, þú getur ímyndað þér það, hænurnar hans Jóns héma við hliðina unnu fyrstu verðlaun á hænsnasýningunni. — Hváð hefirðu fundið marga ætisveppi? — Þegar ég er búinn að finna annan til, þá er finna einn. ég búinn að

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.