Vikan


Vikan - 11.07.1940, Blaðsíða 16

Vikan - 11.07.1940, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 28, 1940 Merki hreinlætis á íslandi. Þvoið mjög vidkvœman þvott, silkinœrlatnad, silki- sokka, aðeins úr ekta M Á N A-stangasápu sem er algerlega óskaðlegt fyrir þvottinn. — Ágœt handsápa. Sumarhatta-model Ameríku-tízka nýkomin. Hattabúð Solfíu Pálma, Laugaveg 12. Sími 5447. Hvert tölublað Vikunnar kemur fyrir aujfu 30,000 manns. ACGLÍSIÐ I VIKUNNI. Náttúrulrœðingurinn 1. og 2. hefti tíunda árgangs er nú komið út. Þessi hefti eru f jölbreytt að efni. Verð árgangs- ins eins og áður kr, 6.00. — Þeir, sem vilja ger- ast kaupendur að ritinu, geta fengið það sem áður er komið út með 33% afslætti. Aðeins fá eintök til frá byr jun. — Menn eru beðnir að snúa sér til Bókaverzlunar Isafoldarprentsmiðju h.f. Sími 4527. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Venjulega fyrirliggjandi: Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Rúgmjöl Kartöflumjöl Hrísmjöl Kandís Flórsykur Kokosmjöl Cacao Sukkat The Síróp rfy •*. J Grænmeti: Mánuðina júlí og ágúst höfum við venjulega fyrirliggjandi allar tegundir af grænmeti og Tómata. Kúðugler höfum við venjulega fyrirliggjandi. Umbúðapappír fáum við væntanlega síðast í júlí eða fyrst í ágúst. Kex og kökur: Seljum allar tegundir af kexi og kökum frá Kexverksmiðjan Frón h.f. og Kexverksmiðjan Esja. ,<■ ■/.. uv, _ Sími 1400 (3 línur). W Askrifendur úti á landi, eru hér með vinsamlegast beðnir að senda blaðinu fallin áskriftargjöld hið allra fyrsta. — Til hægðarauka má senda greiðslur í frímerkjum. — Útgáfustjórn Vikunnar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.