Vikan


Vikan - 04.02.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 04.02.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 5, 194S Gissur fer á næturrölt Gisaur: Komist ég bara framhjá herberpi hermar, Gissur: Eg vona, að hún sé sofandi. Ef hfin er Gíssur: Vertu nú góður hundur og urraðu ekkí fyrr þð. er ég hólpinn, það ekki, þá mun ég vera þaö. en á morgun. Gissur: Hver skollinn! Hún ei- á fótum. fig heyri Rasmína: Ég hefði getað svarið, að ég heyrði Rasmina: Mér hefir skjátiazt. Hann steinsefur. hana ganga um í herberginu. einhvem ganga um héma á gangínum. Gissur: Nú klófesti hún mig næstum þvi. En ég Gissur: Þá er maður loksins sloppinn út. En sú Gissur: Fjandans hurðin, ég hefði mátt vita, að Siapp þó. skemmtun, sem ég á í vændum! hún mundi skellast aftur. Gissur: Nú er ég í slæmri klípu, ég man allt i einu eftir því, að ég lét lyklana mína, aðgöngumið- ann og peningana í blómavasann inni í herberginu hennar Rasmlnu. Og nú kemst ég hvorki út né inn! Gissur: Þetta var sannköllnð hundaheppni! Húa henti einmitt rétta vasanum í hausinn á méir. Nö hefi ég aðgöngumiðann — peningana og allt!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.