Vikan


Vikan - 17.06.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 17.06.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 24, 1943 9 Hermenn úr brezka fótgönguliðinu á ferð í sandauðninni í Libyu. Henry J. P. Miller, yfirmaður land- flughers Bandarikjanna í Evrópu. Eftir að hafa hrakist i 25 daga á sjónum, neytir Eddie Rickenbacker (þriðji frá vinstri) kafteinn, og félagar hans, léttrar máltíðar, einhvers staðar á Suður-Kyrrahafi. Rickenbacker er með reif- aðar hendur, Þessi mynd er af ungum Bandaríkjahermanni, sem þátt tók í styrjöldinni í Norður-Afriku. Eins og sjá má hefir hann verið sæmdur Silfurkross- inum. Mark W. Clark, yfirhershöfðingi, yfirmaður 5. ameríska hersins í Tuni3, í veizlu hjá E1 Ayadi, leið- toga Araba í Marocco. Louise Albritton er talin ein bezt vaxna leikkonan i Californíu. Hún er há og grönn, með ljósgult hár. Þessi urðu endalok eins japanska sjálfsmorðingjans, eftir að hafa lengi reynt til að fljúga vél sinni beint á ameriskt flugvéla- móðurskip. Hún er fimmtíu og fjögra ára og hefir nýlega fengið leyfi til þess að starfa sem málafærslumaður i Albany-fylki.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.