Vikan


Vikan - 17.06.1943, Page 9

Vikan - 17.06.1943, Page 9
VIKAN, nr. 24, 1943 9 Hermenn úr brezka fótgönguliðinu á ferð í sandauðninni í Libyu. Henry J. P. Miller, yfirmaður land- flughers Bandarikjanna í Evrópu. Eftir að hafa hrakist i 25 daga á sjónum, neytir Eddie Rickenbacker (þriðji frá vinstri) kafteinn, og félagar hans, léttrar máltíðar, einhvers staðar á Suður-Kyrrahafi. Rickenbacker er með reif- aðar hendur, Þessi mynd er af ungum Bandaríkjahermanni, sem þátt tók í styrjöldinni í Norður-Afriku. Eins og sjá má hefir hann verið sæmdur Silfurkross- inum. Mark W. Clark, yfirhershöfðingi, yfirmaður 5. ameríska hersins í Tuni3, í veizlu hjá E1 Ayadi, leið- toga Araba í Marocco. Louise Albritton er talin ein bezt vaxna leikkonan i Californíu. Hún er há og grönn, með ljósgult hár. Þessi urðu endalok eins japanska sjálfsmorðingjans, eftir að hafa lengi reynt til að fljúga vél sinni beint á ameriskt flugvéla- móðurskip. Hún er fimmtíu og fjögra ára og hefir nýlega fengið leyfi til þess að starfa sem málafærslumaður i Albany-fylki.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.