Vikan


Vikan - 01.07.1943, Síða 9

Vikan - 01.07.1943, Síða 9
VIKAN, nr. 26, 1943 9 Þessi 19 ára gamli piltur heitir Hector Santa Anna og: er afitomandi hins fræga hershöfðingja Santa Anna frá Texas. Hann er nú á flugliðsforingjaskóla i Texas. Þetta er fyrsti bróðirinn, sem þær eignast, svo það er engin furða, þótt þær hafi gaman af að sjá hann. Tveir amerískir hermenn synda í sprengjugíg rétt hjá Buna í Nýju Gueniu. Hann myndaðist, er amerísk sprengja féll þarna, meðan Japanir höfðu þetta svæði á sínu valdi. Það væri synd að segja að Paulette Goddard sé feimin, en eftir þessari mynd gæti maður freistast til að halda, að svo væri. Frá stöðvum ameriska flotans einhvers staðar á Irlandi. Þessi kona er yfir amerískri kvennaher- deild, sem ber nafnið SPARS. Þær hafa með höndum strandgæzlu. Merkið í húfunni hennar er það sama og allt strandvarnar- liðið hefir.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.