Vikan


Vikan - 22.07.1943, Side 8

Vikan - 22.07.1943, Side 8
8 VIKAN, nr. 29, 1943 Bróðir Rasmínu og kuldinn! Gissur: Það er' ekkert eins yndislegrt og að sitja heima í hlýjunni, þegar kalt er úti. Rasmína: Þú ert alveg tilfinningarlaus. Rasmína: Já, þú situr í hiýjunni, en veslings bróðir minn er í sumarbú- staðnum okkar í öllum kuldanum. Hann er líklega frosinn í hel við að gæta hússins fyrir okkur. Gissur: En við borgum honum ríflega fyrir gæsluna. Rasmína: Þetta er líkt þér! Þú lætur hann deyja úr kulda, án þess að hafa nokkra samvizku út af þvi. Rasmína: Við förum þangað til þess að vita, hvemig honum líður. Farðu i þykka yfirfrakkann þinn -— það er kalt úti i dag. Gissur: Hvernig á ég að fara að því? Þú gafst bróður þinum hann -— auðvitað — en ég var að hugsa um sjálfan mig, þegar ég sagði, að ég þyrfti hans með! Rasmína: Við verðum að flýta okkur — annars Rasmína: Bróðir minn, hvað hefir þú gert? verður hann dáinn úr kulda, þegar við komum Gissur: Heldur þú ekki, að hann hafi verið að hugsa um, að aðrir gætu notið þæginda, þegar þangað. hann var að brjóta húsið í eldinn? Bróðirinn: Viíjið þið loka glugganum, mér finnst koma súgur inn um hann! Rasmína (inni í bílnum): Þama sé ég reyk — hann er liklega frá húsinu okkar. Gissur: Sennilega frá vindlunum mínum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.