Vikan


Vikan - 22.07.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 22.07.1943, Blaðsíða 9
VTKAN, nr. 29, 1943 9 Drengjafélag- í Kaliforníu er hér að leggja af stað í „jeep", smábílnum, sem kemst víða, þar sem aðrir bílar fara ekki. Drengirnir safna peningum til að kaupa svona bíla handa hemum. Það er talið, að þessi bíltegund muni breiðast mjög út eftir. styrjöldina. ' Claude R. Wickard, landbúnaðar- ráðherra, var af Roosevelt forseta útnefndur eftirlitsmaður matvæla- ú thlutunarinnar. 'íorman H. Dawis, forseti Rauða kross Bandaríkjanna. Joseph Floss, flugkapteinn flota Bandaríkjanna. Myndin að hann var búinn að skjóta anskar flugvélar. í Kyrrahafs- er tekin eftir niður 22 jap- Roosevelt forseti afhendir konunni, sem sést á myndinni, æðsta merki Bandaríkjanna. Sonur hennar var sæmdur því eftir dauða ir hetjulega framgöngu í flugárásum á Japani. heiðurs- sinn fyr- Vildi verða leikkona. Þegar herlögreglan i Bandarikjunum var leita að þessari stúlku, sem er 22 ára og hafði strokið frá skyldustörfum sínum, var hún farin að vinna á leikhúsi. Ekki fékk hún að vera þar lengur, en ekki er þess getið, hvaða hegningu hún hlaut. Þetta eru fjórir bræður, allir i flugher Bandarikjanna. Faðir þeirra var flugmaður í flotanum í siðustu heimsstyrjöld.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.