Vikan


Vikan - 26.08.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 26.08.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr.. 34,. 1943 Rólegt kvöld heima. Gissur: Ah - gott er nú að vera heima eitt kvöld og orna sér við arininn. Rasmína: Mér þykir vænt um að sjá þig sitja Rasmína: Bíddu við - - biddu við! Fyrst þú ert heima eina kvöldstund. heima, þá geturðu fest stigaþrepin niðri í kjallar- anum, þau er öll Iau3. Rasmina: — og ofninn, það þarf að hreinsa ofn- inn. Já, og bíddu við — svo eru það bannsettir gluggarnir, sem allir skrölta •— og ískrið í hurð- unum! Blessaður smyrðu hjörurnar! — og — Rasmina: Nei, nú var ég rétt búin að gleyma þakinu! Það er allt orðið ryðgað og farið að leka — og blessaður málaðu gluggahlerana um leið. Gissur: Já, og á meðan ég er að þessu, viltu þá ekki reyna að muna eftir einhverju fleiru, sem ég get gert í frístundum minum. Rasmina: Biddu við — bíddu við. Já, satt segirðu, satt segirðu! Ég ætla skrifa niður jafn- óðum og mér dettur eitthvað í hug. Bíddu við — bíddu við — eldhúsvaskurinn — og — og — Gissur: Það er gott að við eigum ekki fjós með Gissur og hjálpar-andar hans. svona 60 kúm. Rasmína: Já, bíddu við — þá held ég ekki sé vanþörf á að mála bílskúrinn. Rasmina: (myndin fyrir neðan) Það verður gam- an að sjá húsið, þegar ég kem heim aftur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.