Vikan


Vikan - 26.08.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 26.08.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 34, 1943 litið yfir i bekkina kvennamegin. Hún sér þá, að þar liggur mannsmynd, sem leit út eins og skinin beinagrind, með ljósgult hár á höfðinu. Griðkon- an vill vita, hvað þetta sé. Gengur hún að mynd- inni og spyr, hver þar væri. Myndin segist vera kvenmaður, „og er ég nú dáin, en móðir mín lagði það á mig, að ég skyldi ekki geta rotnað. Nú er ég hér komin til þess að þú hjálpir mér, ef þú getur.“ Griðkonan segist ekki vita hvort hún gæti það, og spyr, hvemig hún eigi að fara að því. Myndin segir, að hún skuli reyna að biðja móður sína að fyrirgefa sér brot sitt og taka af sér álögin, „því vera má, að hún gjöri það fyrir lifandi mann, sem hún gjörir ekki fyrir dauða; þvi það er sjaldgæft, að lifandi menn biðji dauða menn nokkurs." „Hvar er hún móðir þín?" spyr griðkonan. „Hún er nú hingað og þangað," segir myndin; „núna er hún, til að mynda, þarna inni í kórnum." Griðkonan gengur þá inn í kórdyrnar og sér að þar situr gömul kona, heldur ófrýnileg, með rauðan hött á höfði. Hún talar þá til hennar, og biður hana að fyrir- gefa dóttur sinni og taka af henni álög sín. Kerling tók því seint, en sagði þó, að það væri ekki oft, að lifandi menn bæðu sig bónar, og lét hún þá til leiðast. Griðkonan þakkar hénni fyrir það, og fer nú fram aftur. En þegar hún kom fram aftur í kirkjuna, sá hún duft eitt á bekkn- um þar sem áður var beinagrindin. Griðkonan heldur þá áfram, og í því hún fer út úr innri dyrunum á kirkjunni, heyrir hún að sagt er inni i kirkjunni: „Lítu í rauð augu mín, hversu rauð þau eru.“ Þá segir griðkonan, en lítur þó ekki við: „Sjáðu í svartan rass minn, hversu svartur hann er.“ Kemst hún nú út úr kirkjunni, en þá heyrði hún þar. mikið öskur og ólæti. Hún gaf sig ekki að því, en fór nú þó að fara um hana. Samt komst hún inn aftur í bæinn, og fékk biskupi bókina. Þá kvað hún vísu þessa: „Svo var röddin drauga dimm, að dunaði í fjalla-skarði; heyrt hef’ ég þá þljóða fimm • 'í Hóla-kirkju-garði.“ (J.Á. þjóðsögúr). Jón flak. Maður hét Jón, og var kallaður Jón flak. Hann var undarlegur í geði, og lítt þokkaður af sveit- ungpim sínum. Þótti hann smáglettinn, og ekki unt að hefna sín á honum. Þegar Jón dó, gjörðu líkmennirnir það af hrekk við hann, að þeir létu gröfina snúa i norður og suður. Jón var grafinn að kórbaki (í 197. krossgáta Vikunnar. — 21. mönnum. — 24. mylkar ær. — 26. votar, ■—- 28. sár. — 32. hella. — 33. heilan. — 34. hluti af fötum. — 35. skemmta. — 36. ósléttur. — 38. egndi. — 39. afreksmann. — 40. hrygga. — 42vstillt. — 45. sneri. — 47. mágur. — 50. sundfæri. -— 52. þjálfun. — 54. veiðarfærið. — 58. færi. — 59. stórar stofur. — 60. beitilandið. — 61. heiðurinn. — 62. raun. — 64. auli. — 65. karp. — 66. nytjafugl. — 68. fundur. — 71. höf. — 73. þyngdarein. — 76. hljóð. Lárétt skýring: 1. hættu. — 6. deila. — 11. traðk. — 13. á í Borgarfirði. — 15. tenging. — 17. óska. — 18. hvers virði. — 19. haf; — 20. sjófugl. — 22. mál. — 23. klæði. — 24. fljótið. — 25. ljós- ari. — 27. öruggu. — 29. bera. — 30. tæp. — 31. krefja. — 34. hýr. — 37. sjóða. — 39. óflókin. —1 41. tímabil. — 43. labb. — 44. angrir, — 45. sk.st. — 46. blóm. — 48. fálm. —- 49. kveikur. — 50. st.atviksorð. — 51. hertygi. — 53. braskar. — 55. rótaði. — 56. erta. — 57. hlátur. — 60. góðan. — 63. dýpra. — 65. mannsnafn. — 67. kindum. — 69. fleðulæti. — 70. dreifði. — 71. hvílt. — 72. greip. — 74. bók. — 75. elska. — 76. fæddu. — 77. vopni. — 78. snöggur. Lóðrétt skýring: 2. hæð. — 3. segja fyrir. — 4. arða. — 5. rán- fugls. — 6. lyktar. — 7. skera. — 8. rugla. — 9. á fæti. — 10. hegni. — 12. frjósi. — 13. himinn. — 14. býlinu. — 16. fer fyrir vindi. —19. tollir. Lausn á 196. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. ljóst. — 6. dimmt. — 11. ófæra. — 13. hanar. — 15. aa. — 17. álar. — 18. elds. — 19. tt. — 20. ugg. —- 22. afi. — 23. slæ. — 24. ból. — 25. snæfran. — 27. talsími. — 29. kafa. — 30. átum. — 31. rugga. — 34. börur. — 37. runni. — 39. lafir. — 41. ás. — 43. rægð. — 44. árur. — 45. fæ. — 46. Sog. — 48. far. — 49. ung. — 50. lin. — 51. skapari. — 53. matseld. — 55. akur. — 56. kili. — 57. sjúta. — 60. hrata. — 63. aðall. — 65. beita. — 67. ræ. — 69. afla. —- 70. list. — 71. ól. — 72. fró. -— 74. sag. — 75. 1 ætt. — 76. áðu. — 77. sumpart. — 78. stallur. — Lóðrétt: — 2. jó. -—1 3. ófá. — 4. sælar. — 5. trafa. — 6. dalla. — 7. indæl. — 8. mas. — 9. mr. — 10. fausk. — 12. arin. — 13. hest. — 14. útlim. — 16. agnar. — 19. tómur. — 21. gæfur. — 24. bítur. — 26. fagur. — 28. sárir. — 32. gnæfa. — 33. angar. — 34. barna. — 35. öfugt. — 36. kássa. — 38. iðri. -— 39. láum. — 40. mændi. — 42. sokks. — 45. filla. — 47. gaula. — 50. leita. — 52. prúða. — 54. skatt. — 58. tafsa. — 59. allar. — 60. heitt. — 61. rista. — 62. orfs. — 64. lagt. — 65. blæs. —- 66. ylur. — 68. æru. — 71. óðu. —' 73. óm. — 76. ál. Á reki í sex sólarhringa í gúmmíbát á Kóral-hafinu, var N. F. Twining hershöfðingi ásamt fjórtán mönnum, — . foringjum og óbreyttum hermönnum. — Fljúgandi virki, sem þeir voru á, hrapaði og eyðilagðist, en flugvél bjargaði loks áhöfninni. Hershöfðinginn er borinn í land á „háhesti", á eyju, einhver- staðar i Kyrrahafi. Múlakirkjugarði). En á hverri nóttu eftir, sótti hann að lík- mönnum og kvað vísu þessa: „Köld er mold á kór-bak, kúrir þar undir Jón flak. Ýtar snúa austur og vestur aliir, nema Jón flak, allir nema Jón flak.“ Lét hann ekki af nauðan þessari, fyrr en hann var graf- inn upp aftur, og lagður aust- ur og vestur eins og aðrir menn. — Aðrir segja, að vísan hafi heyrzt upp úr gröf Jóns í kirkjugarðinum. (Þjóðsögur. J. Á.) Ævintýri Georgs. Skeytið hljóðaði þannig: Tækifærið kemur fráðum. Georg. Svar við orðaþraut á bls. 13. STALINGRAD. SUNDl TOT AR A F L Ó A L AGNI ILINA NAUÐA GRÓIN RÓS AR ASK AR DEKUR Svör við spurningum á bls. 4. 1. Matthías Jochumsson. 2. Hann var rúsneskur og var uppi frá 1840— 1893. 3. Árið 1933. 4. 90 kílómetrar. 5. Petain. 6. Árið 1912. 7. Hann var skoskur, fæddur 1795 og dó 1881. 8. Árið 1921. 9. Árið 1905. Þegar sambandi Noregs og SvL þjóðar var slitið. 10. Hann varð þingmaður Isfirðinga 1845.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.