Vikan - 14.10.1943, Side 14
14
VIKAN, nr. 41, 1943
með öllum ráðum að hefna sín á honum, þó það
vildi ekki heppnast. Einu sinni gerði hann sig að
dálitilli flugu og lagðist undir skánina á mjólk-
inni í aski prestsins, og ætlaði sér þannig að
komast ofan í hann og drepa hann. En þegar
Sæmundur tók askinn, sá hann undir eins flug-
una, vafði skáninni utan um hana, líknarbelg
þar utan um og lét böggulinn út á altari. Þar
varð flugan að hýrast á meðan Sæmundur
embættaði í næsta skipti á eftir. Þegar úti var
leysti prestur upp böggulinn og sleppti kölska
burtu. Er það haft fyrir satt að köls'ki hafi aldrei
þótzt komast i verri kröggur, en að liggja á
altarinu um embættið Jjjá Sæmundi presti.
Jónsmessa
hefir lengi verið höfð í hávegum, en úr helgi-
dagatölu var hún tekin með kóngsbréfi 26.
október 1770. Þó var Jónsmessunóttin í öllu
meiri metum til forna, en dagurinn á eftir, því
hún þólti bezt fallin til að fá sér bæði kraft-
grös og náttúrusteina. Þá nótt er og döggin svo
heilnæm, að hver sá, sem veltir sér ber í henm,
verður alheill sjúkleika síns, hvað sem að honum
gengur. Sömu nótt hafa og heppnast vel útisetur
á krossgötum,
Helgu-hóll.
Hjá Grund í Eyjafirði er hóll einn, er nefnist
Helgu-hóll. 1 þeim hól er sagt, að Grundar-Helga
hafi látið haugsetja sig, en hún var auðkona hin
mesta og þar eftir ágjörn, sem síðar verður
getið, og segja Eyfirðingar að hún hafi lifað,
þegar svartidauði geisaði hér. Sagt er, að hún
hafi látið bera fé mikið í hól þenna; en er menn
fóru að grafa í hann, sýridist þeim Grundar-
kirkja vera að brenna. Hlupu þeir þá til og
vildu slökkva eldinn; en þetta voru eintómar
missýningar, til að aftra grafarmönnum frá
fyrirtæki sinu.
„Oft er ljótur draumur fyrir litlu
efni.“
Einu sinni vaknaði kerling i rúmi sinu fyrir
ofan karl sinn með miklum gráti. Karl leitaðist
við að hugga hana, og spurði hana, hvað að henni
gengi. Kerling sagði sig hafa dreymt ógurlega
ljótan draum. „Hvað dreymdi þig, skepnan mín?“
segir karlinn. „Minnstu ekki á það,“ sagði kerling,
og fór að snökta; „mig dreymdi, að guð ætlaði
að taka mig til sín.“ Þá segir karl: „Settu þetta
ekki fyrir þig, kelli min; oft er ljótur draumur
fyrir litlu efni.“
Öfugmælavísur.
Heiðbjart loft í hreggi sést,
hátt trúi ég þorskur syngi,
skarn í lini skartar bezt,
skást trúi’ ég leiran klingi.
Bezt úr tjöru blekið er,
breytta’ að rita stafi.
Á hafinu sést oft hrafnager,
helzt í miðju kafi.
„Það heyrist ekki hundsins mál.“
Einu sinni komst hundur inn í kirkju, þegar
presturinn var kominn upp í stólinn. Tekur þá
hundurinn að gelta svo hátt, að söfnuðurinn
truflast og heyrir ekkert til prestsins. Meðhjálp-
arinn hleypur þá til og ætlar að reka hundinn út
úr kirkjunni; en af því honum var svo mikið í
hug, mismælti hann sig svo háskalega, að hann
segir: „Það heyrist ekki hundsins mál fyrir
helvítis kjaftinum á prestinum."
Að binda eða fanga mann
með nálþræði.
Sá, sem á að hneppa í fjötrana, situr fyrst og
réttir hendumar undir hnésbætumar innanfótar,
sína höndina undir hvora hnésbót. Hendumar
verða að ná út undan fótleggjunum. Því næst
er hann bundinn saman með einum nálþræði á
báðum þumalfingrunum, samanlögðum, og það
getur hann ekki slitið, hversu sterkur sem hann
er.
(Isl. skemmtanir).
Illþurrka.
Á skarðinu miðja vegu milli Skarðs og Búð-
ardals, er dys og varða er heitir Illþurrka, er
þar dysjuð nom eður heiðin vond kona, sem
hataði söng og messu, og er því dysjuð mitt á
milli kirknanna i Skarði og Búðardal, þar sem
ekki heyrist klukknahljóð frá hvorugri kirkj-
unni. Hver maður, sem í fyrsta sinni ríður fram
hjá Illþurrku á að kasta steini í dys hennar.
„Ég ætlaði ofan hvort sem var.“
Einnu sinni ætlaði kerlingin ofan lúgugatið og
fram í baðstofu. En í stiganum skrikaði henni
fótur, stakst á höfuðið og hálsbrotnaði. En í
fluginu heyrðu menn kerlingu segja: „Ég ætlaði
ofan hvort sem var.“ Þetta er síðan haft að
máltæki, ef einhverjum ferst hrapalega, og lætur
sér ekki bilt við verða: „Eg ætlaði ofan hvort
sem var.“
| Þessi laglega unga stúlka heitir l
: Irene Manning, hún er bæði í
„útvarps- og filmstjarna” í Holly-
wood. 1
'íllllllllllllllllllllllllllll■■■•■■■■••■••• ■•■■■■■■■■■•IIIIÉIllllllllllllllllllllllllllll11111^1
9
Svar við orðaþraut á bls. 13.
LÆKJABTORG.
LAKUR
Æ V ARI
KERFI
JÁRNI
AFLÓA
RENGI
TÁRIN
OKINN
REKUR
G YRÐ A
Svör við spurningum á bls. 4.
1. Davíð Stefánsson.
2. Árið 1939.
3. 257 kílómetrar.
4. Árið 1902. 1
5. Stephan G. Stephansson, í skuggsjá haustsins." í kvæðinu „Svipir
6. Hann var tékkneskur og til 1904. var uppi frá 1841
7. Árið 1908.
8. 1 Suðaustur-Asíu. Farið var að drekka te í Evrópu á 17. öld.
9. Frá 1516 til 1700.
10. Rússar.
Vikunnar.
Lárétt skýring:
— 1. rödd. — 3. skapkona. — 9. syndug. — 12.
fjöldi. — 13. nálægt. — 14. klukkum. — 16.
öðlast. — 17. hól. —- 20. ber yfir. — 22. forfeðr-
um. — 23. líta. — 25. fora. — 26. kveðið. — 27.
hvöss. — 29. slæm. — 31. hraustur. — 32. fóta-
búnað. — 33. veiðarfæri. — 35. skepna. — 37.
hreyfing. — 38. útskagi. — 40. grasrindi. — 41.
keipa. — 42. brigða. — 44. skip. — 45. bára. —
46. ítæka. — 49. ógefin. — 51. ull. — 53. pyngjan,
— 54. leit. — 55. slægja. — 57. bors. — 58. at-
viksorð. — 59. verkfæri (fornt). — 60. kærleik-
ur. — 62. bæirnir. — 64. fjöldi. — 66. fé. — 68.
guðir. — 69. útibú. — 71. skart. — 74. aðgreina.
— 76. gríp. — 77. bjáni. — 79. mjólkurmatur. —
80. leðurband. — 81. atviksorð. — 82. kvæði eftir
H. Hafstein. — 83. þyngdarein.
Lóðrétt skýring:
1. straumur. — 2. bæn. — 3. kvæði. — 4. inn-
matur (búinn til úr görnum). — 5. tenging. —
6. grip. — 7. ófrið. — 8. lest. — 10. vafi. — 11.
ásaka. — 13. boli. — 15. góði. — 18. málmur. —
19. tala. — 21. höfuðbúnað. — 23. hristu. — 24.
fljótin. — 26. hugmyndatákn. — 27. frændlið. —
28. myntina. — 30. beygi. — 31. neita aö sverja.
— 32. sjódýr. — 34. dvel. — 36. óskiljanlegt tal.
— 38. ilmgresis. — 39. skipsendi. -— 41. negli. —
43. söngrödd. — 47. stanza. — 48. sjór gengur á
land (við aðfall). — 49. ófær (á hestum). — 50.
atviksorð. — 52. jákvæði. — 54. fleiður. — 56.
hæðir. — 59. dýrindis vefnaður. — 61. dúkur. —
63. hár. — 64. vopn. — 65. húsdýr. — 67. drykk-
ur. — 69. kennsl. — 70. til ölgerðar. — 72. slung-
in. — 73. grasgeira. — 74. þykkni (á lofti). —
75. hestur. — 78. ónefndur. — 79. sk.st.
Lausn á 203. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. B.S.R. —1 3. þröstur. — 9. hóf. —
12. ók. — 13. hrós. — 14. álas. — 16. fæ. — 17,
forlög. — 20. lundur. — 22. eim. — 23. sóa. — 25.
far. — 26. bið. — 27. kvars. — 29. rót. ■— 31. ráð.
— 32. svo. — 33. láu. — 35. sög. -— 37. ét. — 38.
skelfingu. — 40. má. — 41. hlýða. — 42. rigna.
— 44. trúu. — 45. gufa. — 46. skáir. — 49. ígerð.
— 51. af. — 53. unnustuna. — 54. ás. — 55. tám.
— 57. agn. — 58. ann. — 59. Ima. — 60. ket. —
62. sakka. — 64. ósa. — 66. rak. — 68. nös. —
69. æra. ■— 71. lagleg. — 74. ófarir. — 76. ár. —
77. apar. — 79. æður. — 80. lá. — 81. afi. —- 82.
plástur. — 83. amt.
Lóðrétt: — 1. bófi. —• 2. sko. — 3. þröm. — 4.
róg. — 5. ös. — 6. tá. — 7. ull. — 8. rauf. — 10.
ófu. — 11. færi. — 13. hlið. — 15. snar. — 18.
reið. — 19. nóa. — 21. drós. — 23. svola. — 24.
arlir. — 26. bát. — 27. kveðlings. — 28. sáning-
una. ■— 30. tóm. — 31. réttlát. — 32. ský. — 34.
ugg. — 36. gálausa. — 38. sluku. — 39. ungra. —
41. hús. — 43. auð. -— 47. ána. — 48. runan. —'
49. ítaks. — 50. enn. — 52. fák. — 54. áma. —
56. merg. — 59. ísar. — 61. tala. — 63. kös. —
64. órar. — 65. fláa. -— 67. kepp. — 69. æfur. —
70. grát. — 72. arf. — 73. gal, — 7.4. óðu. 75.
ilm. — 78. rá. — 79. æt.