Vikan


Vikan - 11.11.1943, Page 8

Vikan - 11.11.1943, Page 8
VIKAN, nr. 45, 1943 Qissur týnir hring. Gissur: í trúnaði sagt. t nótt, er leið, týndi ég demants- hringnum mínum á dansleik í Hótel Hafnarstræti. Ef Rasmína kemst að því, verður heimilisfang mitt fram- vegis á Landsspítalanum. Gísli: t trúnaði sagt, gamli vinur, þá held ég, að enginn geti leyst úr því, hvar hringurinn er, nema hann „Múlli". Hann vinnur á hótelinu, og þú ættir að tala við hann í trúnaði um þetta. ± Æ.j Gissur: Þú veizt, að þjóð veit þá þrír vita, Gissur: Hann var ekki heima, ég verð að fara það má ekki trúa of mörgum fyrir þessu. á hótelið. Gísli: Hann heldur því leyndu! f Gissur: Fyrirgefið! Vinnur ekki maður hér, sem er kallaður „Múlli“? Gjaldkerinn: Það er hér maður, sem er kallaður þessu nafni og tekur hér út laun — en ég hefi aldrei séð hann gera neitt annað! Gissur: Ef hann er ekki of önnum kafinn, þá má ég til með að segja nokkur orð við hann í trúnaði. — Gísli: Þá verðið þér að flýta yður, ég held, að það sé búið að segja honum upp, en hvort búið er að reka hann á dyr, veit ég ekki! Gissur: Ég er að leita að honum ,,Múlla“. Kláus: Ef það er út af hringnum, þá er hann niðri á skrifstofu, en þér verðið að sanna, að þé'r eigið hann. Gissur: Þið segið mér öll í trúnaði, að það sé erfitt að sanna, að ég eigi hringinn, en ég á hann samt — í trúnaði sagt! Skrifstofustjórinn: 1 trúnaði sagt, þá er hringurinn í peninga- skápnum, og forstjórinn er með lykilinn! Yfirþjónninn: Mér sýndist þér skemmta yður vel í gærkvöldi, Gissur! Gissur: Ég hefi sagt öllum í trúnaði frá þessu hringlivarfi, Umboðsmaður tryggingarfélags: Það er I almæli, að þér hafið tapað hring, viljið þér svo allt ætti að vera í lagi! ekki tryggja hjá okkur — ? Blaðamaðurinn: Mig langar til að fá viðtal við yður út af hringnum, sem þér töpuðuð —. Gissur: 1 trúnaði sagt, þá held ég að öruggast sé að ég láti aka mér á Klepp. .— Rasmína: Nú, ég þarf að athuga, hvað hér er um að vera!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.