Vikan


Vikan - 20.01.1944, Blaðsíða 8

Vikan - 20.01.1944, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 3, 1944 Gissur er röggsamur! að flækjast með Rasmínu! Það er merkilegt, að að heiman? ars hefðum við lent í slagsmálum! hún skuli ekki sjá, hve hann er andstyggilegur. Yfirþjónninn: Það er allt í lagi! Bíleam, náunginn, sem yður fellur svo illa í geð, kom og spurði eftir yður ■ hann fór inn í skrifstofuna yðar til þess að vera viss um að þér væruð þar ekki! Gissur: Hvað hefir hann skilið þama eftir á Gissur: Eg verð að vera búinn að koma sprengj- Gissur: Heyrðu, Labbi, viltu koma þessum skrifborðinu mínu? Það er sprengja! Hann ætlar unni til hans áður en hún springur! pakka fyrir mig til Bíleams? En þú verður að fara að sprengja mig í loft upp! varlega — hann gæti sprungið! Nabbi: Er það sprengja! Labbi: Ég pakka henni betur inn! Gissur: Farðu nú varlega! Láttu pakkann á þröskuldinn hjá Bíleam og flýttu þér svo burt.u! Gissur: Ef hann sér þig, þá skaltu rétta honum pakkann og segja, að hann sé frá mér! Gissur: Er nokkuð að frétta síðan ég fór út? Yfirþjónninn: Frúin er komin aftur — hún er inni í skrifstofunni — ég gleymdi að segja yður frá því, að hún var hér áður en Bílearri kom —.. Rasmína: Hvar getur þetta vefið? Gissur: Að hverju ertu að leita, Rasmína? Rasmína: Ég skildi nýja kaffikönnu eftir á skrif- borðinu þínu — tókst þú pakkann? Þær hafa ekki fengist lengi. Gissur: Kaffikanna! Þjónninn: Bíleam hringdi og bað að skila kveðju til yðar, Gissur, með kæru þakkiæti fyrir kaffi- könnuna, sem þér senduð honum! Rasmina: Grasasni!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.