Vikan


Vikan - 20.01.1944, Blaðsíða 14

Vikan - 20.01.1944, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 3, 1944 bert loft, eöa sjá dagsljósið, á meðan þeir voru þar, en það voru 3 eða 7 vetur, sem þeir urðu að vera í skólanum til þess að verða fiillnuma. — Hönd ein grá og loðin kom á hverjum degi inn um vegginn og rétti skólapiltunum mat. En það áskildi sá sér, sem skólann hélt, að hann skildi eiga þann, sem síðastur gekk út af þeim, sem burt fóru úr skólanum á ári hverju. En af því að allir vissu, að kölski hélt skólann, vildi hver, sem gat, forða sér frá að ganga síðastur út úr honum. Einu sinni voru þrir íslendingar í Svartá- skóla: Sæmundur fróði; Kálfur Ámason og Hálfdán Eldjárnsson, eða Einarsson, sem seinna varð prestur að Felli í Sléttuhlíð. Þeir áttu allir, að fara burtu í einu, og bauðst þá Sæmundur til að ganga seinastur út. Urðu hinir því fegnir. Sæmundur varpaði þá yfir sig kápu stórri og hafði ermamar lausar og engan hnapp hnepptan. En rið var upp að ganga úr skólahúsinu. Þegar nú Sæmundur kom á riðið þrífur kölski í kápu hans og segir: „Þig á ég.“ Varpaði Sæmundur þá af sér kápunni og hljóp út. Hélt kölski káp- unni einni eftir. En jámhurðin rumdi á hjömn- um og skall svo fast aftur á hæla Sæmundi, að hælbeinin særðust. Þá sagði hann: „Skall þar hurð nærri hælum,“ og er það síðan orðið að máltæki. Þannig komst Sæmundur fróði burtu úr Svartaskóla með félögum sínum. ■ Aðrir segja, að þegar Sæmundur fróði gekk upp riðið og kom út í dymar á Svarta-skóla, þá skein sólin á móti honum, og bar skugga hans á vegginn. Þegar kölski ætlaði að taka Sæmund, þá sagði hann: „Ég er ekki seinastur. Sérðu ekki þann, sem á eftir mér er?“ Kölski þreif þá til skuggans, sem hann hélt mann vera; en Sæmundur slapp út og skall hurð á hæla honum. En upp frá þeirri stundu var Sæmundur jafnan skuggalaus, því kölski sleppti aldrei skugga hans aftur. (Ur þjóðsögum J. Árnasonar). 215. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 1. lætur skeika að sköpuðu. — 13. myrk- ur. -— 14. hrósað. — 15. Sagnmynd. ■— 17. fundur. — 19. slæm. —- 20. líta. — 21. lát- ið éta. — 23. tenging. — 25. báran. — 27. björt. — 28. slitnaði. — 30. bjána. — 31. skaði. — 32. ólga í lendingu. — 33. kind. — 35. munnur. — 36. tenging. ■— 37. krús. —- 38. slungin. — 40 þingdeild. —- 41. drykkur. — 42. svell. — 44. vafasamrar verzlunar, þgf. — 46. tenging. — 47. Ás. — 49. tenging. — 51. ull. — 54. beitiland. — 56. tveir hljóðstafir. — 57. ber. — 59. hlýt. — 60. uppnæm. — 61. eldfæri. — 62. beitu. — 64. skær. — 67. ránfugla. — 68. skútu. — 70. leikin. — 71. mylsnu. —• 72. tala. -— 73. fa.ra. — 75. svifdýr. — 76. dýramál. — 77. hölt. — 79. bút. — 81. hómópata. Lóðrétt skýring: 1. á undan. —* 2. skrúfa. — 3. angar. — 4. rauðleit. — 5. atlot. — 6. ókyrrð. — 7. þyngdar- ein. — 8. mannsnafn (stytt). — 9. láta i svefni. — 10. draug. — 11. forsetning. — 12. betri. — 16. skafið. — 18. digrir. -—• 20. vitskert. — 22. naum. — 23. lítill. — 24. burðartré. — 26. þrek. — 28. rámur. — 29. ávana tilburði. — 32. ull. — 34. rugga. — 37. mjúkt. — 39. kreista. — 41. töluorð. — 43. þokuklakkur. — 45. fólksins. — 48. oftast. — 50. slétta. — 52. forskeyti. — 53. auðmjúk. — 54. stúlk^. — 55. flækti. — 56. auð- æfum. — 58. gubba. — 61. liðdýr. — 63. viturs. 65. forsetning. — 66. forsetning. — 67. hús i Reykjavík, þf. — 69. ein. — 71. grimm. — 74. álpast. —• 75. matur. —• 77. leit. — 78. lengdar- ein. — 79. sk.st. — 80. fangamark. SKRÍTLUE Læknirinn: Er það satt, að nýi sjúklingurinn á stofu 4 sé að kyssa yður? Hjúkrunarkonan: Nei, hann er of máttlaus til þess! Frúin: Alltaf er maðurinn minn jafn heppinn! Hann slysatryggði sig í gær og í morgun varð hann undir bíl! SKRÍTLUR. Konan: „Á þessari mynd sýnist ég miklu elli- legri en ég er.“ Ljósmyndarinn: „Finnst yður það ungfrú? Það verður yður þá til stórsparnaðar, því þá þurfið þér ekki að láta taka mynd af yður aftur." Pétur: „Hugsaðu þér,‘ í París var ég oft álitinn vera Rússi, þó að ég talaði alltaf frönsku.“ Páll: „Það hlýtur þá einmitt að vera ástæðan." Maðui' kom til læknis og sagðist vera svo veikur, að hann myndi brátt deyja. Læknirinn hlustaði hann og rannsakaði vandlega. „Reykið þér mikið?“ spurði hann sjúklinginn. „Hefi aldrei á ævi minni reykt,“ sagði maðurinn. „Ó,“ sagði læknirinn, „þykir yður þá ekki vín gott?“ „Eg hefi verið alger bindindismaður alla ævi,“ var svarið. „Farið þér þá seint að hátta?" hélt lækn- irinn áfram. „Nei,“ sagði máðurinn „ég fer að hátta klukkan tíu á hverju kvöldi." „Nú, af hverju langar yður þá til að lifa?“ spurði læknirinn. Frúin: „Við ætlum að hafa hér dansleik á morg- un. Ég vona að þér hjálpið til eftir því sem þér bezt getið.“ Sútlkan: „Já, með ánægju, frú, ég kann alla nýjustu dansana.“ Lausn á orðaþraut á bls. 13. HÖLATORG • HRÓSA ÓLlN A LÆRIÐ AP ALL TÓR AÐ OT AÐI * ROLLA GR ÁÐ A Lausn á 214. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Grímstunguheiði. •— 13. sælum. —• 14. greið. — 15. ás. — 17. lóg. — 19. giss. — 20. án. — 21. Beggu. — 23. vik. — 25. laska. — 27. akri. — 28. missa. — 30. nían. — 31. kró. — 32. bú. 33. rá. — 35. alt. — 36. K.A. — 37. þær. - 38. krá. — 40. ló. — 41. ær. — 42. sá. — 44. prestafundinn. —• 46. af. -— 47. na. — 49. n.l. — 51. ann. — 54. önn. — 56. ný. — 57. Job. — 59. Æ, æ! — 60. gá. — 61. lán. :— 62. ófús. — 64. roðin. — 67. háði. — 68. kakka. — 70. kul. — 71. óárun. — 72. að. — 73. aum. — 75. ull. 76. gg. — 77. allan. — 79. engum. — 81. tilfinn- ingarmann. Lóðrétt: 1. Gjábakki. — 2. ís. — 3. mælgi. — 4. slóu. — 5. tug. —• 6. um. — 7. gg. — 8. urg. — 9. heil. — 10. einan. — 11. ið. — 12. innan- tóm. — 16. sekra. — 18. Þistilf jörður. — 20. ákall. — 22. gró. — 23. VI. — 24. ks. — 26. sía. — 28. múr. — 29. ark. — 32. bæ. — 34. ár. — 37. þrefa. — 39. ásinn. — 41. æra. — 43. ána. — 45. snjó- kast. — 48. sýningin. — 50. lofað. — 52. næ. — 53. nær. — 54. ögn. — 55. ná. — 56. náðug. — 58. búk. — 61. lár. — 63. skalf. — 65. ok. — 66. il. — 67. hálum. — 69. auli. — 71. ólga. — 74. man. — 75. ung. — 77. al. — 78. NN. — 79. en. — 80. m. a. Svar við: Veiztu —? 1. Hann var ítalskur, uppi 1813—1901. 2. 845 km. 3. Jakob Jóh. Smára. 4. Nei. 5. L. E. Waterman. 6. Hann er fæddur að Rútsstaðahjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. 7. Syðsti oddi Suður-Ameríku. 8. 7,5325 km. 9. Enskur skáldsagnahöfundur (1707—1754), brautryðjandi í raunsærri skáldsagnagerð. Helztu verk hans eru: Tom Jones og Joseph Andrews. 10. „D-bætiefnið er einkum í lýsi, fisklifur, hrognum, smjöri, rjóma, eggjarauðu, síld og öðrum feitum fiskum. Skortur á því veldur beinkröm og vanþrifum í bömum."

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.