Vikan


Vikan - 04.05.1944, Side 3

Vikan - 04.05.1944, Side 3
VIKAN, nr. 18, 1944 3 í Fyrsta íslenzka óperettan (Sjá forsíðu). ingum og söng. Er þetta sérstaklega eftirtektarvert, þegar þess er ga:tt, að hún hefir sjaldan leikið og aldrei svona veigamikið hlutverk. Jón hómópati er líka ágætur í meðferð Lárusar Ingólfs- sonar, gamansamur og óhræddur við að segja meiningu sína. Álfaþátturinn er skrautlegur og Svava Einarsdóttir tign- arleg í hlutverki álfkonunnar. Einu sinni var leikið í Reykjavík leikrit, sem hét Sex verur leita höfundar — en hér hefir aftur á móti það gerzt, að eitt ágæt- asta tónskáld vort hafði lengi um það hugsað, að gaman væri að spreyta sig á því að búa til óperettu. Hann vantaði texta, hann vantaði höfund. En menn leita oft langt yfir skammt, fara út úr hús- inu til að leita þess, sem í því er. Tónskáldið er skrifstofustjóri út- varpsins og í sömu stofnun vinnur maður, sem var fullkomlega fær um að leysa það verkefni, sem þurfti: að búa til texta fyrir óperettu. Og þeir fundu hvorn annan! Árangurinn varð fyrsta óperettan, sem samin hefir verið á Islandi. Það er verulega gaman að sjá og heyra þessa óperettu. Efnið er mjög þjóðlegt og vel á því haldið, gázki og aivara skiptast á, og þung undiralda heilbrigðrar hugsunar bakvið allan leik- inn. Hann gerist um þær mundir sem tók að rofa til í frelsisbaráttu Lárus Ingólfsson sem Jón hómópati og Nína Sveinsdóttir sem Vala vinnukona hjá lögmanni. Myndln er tekin, þegar þau eru að dansa, og voru áhorfendur mjög hrifnir af leik þeirra. Lárus er þaulvanur leikari og alltaf skemmtilegur á sviðinu, en Nina hefir aldrei leikið svona stórt hlutverk áður og var leikur hennar allur mjög góður. Hún hefir skýran og góðan framburð og léttar hreyfingar og má mikils af henni vsenta, ef hún fær hlutverk við sitt hæfi. Sigrún Magnúsdóttir sem lög- í.iaimsdóttirm í Dal, en það er e.ct aóalhlutverkið í óperettunni „i álögum“ og fór Sigrún ágæt- lega með það. Vald^mar Helgason (til vinstri) sem Ari, umboðsmaður dönsku ein- okunarverzlunarinnar og Ævar R. Kvaran sem Jón stúdent (í kven- mannsbúningi!). Þeir fóru báðir vel með hlutverk sín. Það er ákaflega þröngt um þennan leik á sviðinu í Iðnó og í rauninni mesta furða, hvernig Haraldi hefir tekizt að koma honum svona sómasamlega fyrir. Það hlýtur að vera annað en gaman, að fást við mannmarga leiki í þessum þrengslum, og ekki að undra, þótt radd- irnar um þjóðleikhúsið séu háværar og óþolinmóðar. Ekki höfum vér vit á að dæma um íslenzku þjóðarinnar. Skúli, ungi menntamaðurinn, er hressilegur full- trúi hins nýja tima, sem hræðist ekki ofsóknir og hótanir erlenda valds- ins og er vel samtvinnuð alvaran og gleðin í leik Bjarna læknis Bjarna- sonar í því hlutverki. Raunar virðast flestar persónurnar eiga að vera táknrænar. Lögmaðurinn er sýnishorn þeirrar tegundar embættis- manna, sem reyna að halda vinfengi erlenda valdsins, án þess þó að tefla um of í hættu virðingu sinni innanlands. Skúli er djarfhuga og einbeittur og ann mjög föðurlandi sínu. Lögmanns- frúin er siðavönd og hreykin af stöðu sinni í þjóðfélaginu. Dóttir þeirra er ástfangin af Skúla og mótþróagjörn, vill fara sínu fram og gerir það. Sigrún Magnúsdóttir leikur hana ágætlega, cnda cr hún enginn nýgræðingur í ópcrcttulcik. Ári, umbcðsmaður dönsku c'nokunarverzlunarinnar, er leikin af Valdimar Helgasyni og hcfir hann þar skapað skemmtilega persónu, sem ó- spart er hlegið að. Vala, vinnukona á lögmannshcimilinu, lcikin af Nínu Svomsdóttur, er ákaflega skemmtileg pcrsóna, tákn þjóctrúarinnar. Hún seg- ir og gerir margt, sem. áhorfendunum þykir mjög gaman að, enda er lcikur Nínu í þessu hlutverki sérstaklega góð- ur, jafnt í hnittnum setningum og sær- iaái u.dur Björnsson sem ál.akon- unjur oj Bjarni Bjarnason sem Skúli, ungur menntamaður (í álagahamnum). Haraldur er ieilc- stjóri óperettunnar og hefir þar leyst mildð verk af höndum. Bjarni læknir hreif mjög áhorfendur með söng sínum og leik. lögin, sem eru auðvitað geysimikill þáttur í óperettunni, en ákaflega var gaman að hlusta á músikina og mikil lík- indi til, að mörg lögin verði mjög vinsæl. Þáttur hljóm- sve'tarinnar er ekki lítill í þessari sýningu og er hún undir stjórn hins ágæta söngstjóra Dr. Victors Urbantschitsch. Er það ómetanlegt, hve hljómlistarlífi hefir farið fram Framhald á bls. 7. Pétur Jónsson sem Maanús lögmaður í Dal og Anna Guðmunds- dóttir sem Guðrún, kona hans. Pétur veit, hvernig hann á að hreyfa sig og svngja A leii"ndði og ieíkvr önnu var sérle"a 8mekkle<rur og fór hún einkar vel með 18. aldar málið, sem henni er lagt í munn, svo að það naut sín fyllilega.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.