Vikan


Vikan - 04.05.1944, Blaðsíða 15

Vikan - 04.05.1944, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 18, 1944 15 Bókin, sem allir hafa beðið eftir: AlSt er fertugum fœrt Eftir W. B. PITKIN prófessor við Columbiaháskóla. Sverrir Kristjánsson þýddi. Þéssi bók kom fyrst út árið 1932, en síðan að minnsta kosti 25 sinnum í heimalandi sínu, auk þess sem hun hefir verið gefin út annarsstaðar. Og þctta er ekki að ófyrirsynju, ef litið er á boðskap- inn, sem hún hefir að flytja. Erindi hennar er í stuttu máli sagt það, að kveða niður þá firru, sem er svo skaðlega algeng hjá öllum almenningi, að miðaldra fólk sé orðið svo að segja aflóga, og að þess biði ekki ekki annað en annmarkar þeir og raunir, sem ellinni eru talin fylgja. Höfundur- inn sýnir fram á það með ljósum rökum, að þetta sé hinn herfilegasti misskilningur og að um og eftir fertugt byrji menn fyrst raunverulega að lifa, svo framarlega sem þeir hafi ekki áður spillt þeim möguleikum með heimskulegu líferni. Þessa bók ])urfa allir að Iesa, sem eru orðnir miðaldra — eða ætla sér cinhverntíma að verða það. Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 15,00. Gefið fermingarbörnunum fallega og dýrmæta gJöf: Gefið þeim Alþingishátíðina 1930. H.F. LEIFTUR Trygg'vagötu 28. — Sími 5379. Eftir Magnús Jónsson prófessor. ■ Þessi stórmerka bók er að verða uppseld. Ef yður er áhugamál að eignast fallegan minjagrip : um mestu hátíð íslenzku þjóðarinnar, þá ættuð • [ þér að kaupa þessa bók áður en það verður um 1 seinan. ■ 1 bókinni eru á 4. hundrað ljósmyndir, kort og skrautmyndir. x Höfum opnað verzlun okkar aftur á Vesturgötu 2 (HðS NalllíH & OlSEð) I I Fyrirliggjandi í mildu úrvali: Ljósaskálar, Ljósakrónur, Vegglampar, Borðlampar, Pergamentskermar, bæði í loft og á lampa. Perur allar stærðir, skrúfaðar og smeltar. Straujárn, margar tegundir. Cory-kaffikönnur, Hrærivélaskálar í „Sunbeam“. Glerskálar fyrir rafmagnseldavélar. Ennfremur: Kafmagnsmótora og smergelskífur í ýms- um stærðum. Thor-rafgeyma í bifreiðar og báta. NÝTT Tækifærisg jaf ir: íslenzkur listiðnaður úr póleruðum viði svo sem Lampar, súlur, skálar o. fl. Vesturgötu 2. Sími 2915.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.