Vikan


Vikan - 07.06.1945, Qupperneq 1

Vikan - 07.06.1945, Qupperneq 1
Fyrsta fimleikasýning 13. febrúar 1907 var birt auglýsing í Isafold um stofnun „Leikfimis- og íþróttafélags“ og var undir- skrift hennar A. Bertelsen. Félagið var svo stofnað 11. marz og hlaut nafnið Iþróttafélag Reykjavíkur. Fyrsta fimleikasýning þess var haldin í barnaskólaportinu 5. júní 1910 og voru því liðin 35 ár frá þeirri sýningu á þriðjudaginn var. (Sjá bls. 7). Sýningarflokkur íþróttafélags Reykjavíkur árið 1910: Taldir frá vinstri: A. J. Bertelsi.), ferm. félagsins og kennari, Jón Halldórsson, Hallgrímur Bene- diktsson, Guðmundur Þórðarson, Helgi Jónasson, Ámi Sighvatsson, Kjartan Ölafsson, Jón Þorsteinsson, Carl Ryden, Sighvatur Jónsson, Geir Thorsteins- son, Lúðvík Einarsson, Kristinn Pétursson og Benedikt G. Waage.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.