Vikan


Vikan - 07.06.1945, Page 8

Vikan - 07.06.1945, Page 8
8 VIKAN, nr. 23, 1945 Gissur og skjaldbakan. Teikning eftir George McManus. Dóra litla: Frœndi, hún „G6-gó“ min er dáin! Gissur: Svona-svona, litla frænka. við skulum nú athuga m&U8! Dóra litla: Hérna er hún, veslings „Gó-gó“, a-æ-æ! Gissur: Hættu nú að gráta, frænka min! Dóra litla: Æ-æ-æ! Aumingja litla „Gó-gó"! Gissur: Komdu héma, ég skal segja þér, hva8 vi8 skulum gera! Dóra litla: Úff! Gissur: Ég fæ fallega, rauða öskju og við setjum „Gó-gó“ í öskjuna, og svo fæ ég kassa, sem er stærri en askjan og set rauðu öskjuna i hann og fallega mold i kring —. Gissur: Svo set ég kassann á sylluna fyrir framan gluggann þinn, og við getum sett blóm í moldina kringum fallégu, rauðu öskjuna —. 'tíESuSéw*.-. L Gissur: — og blómin verða stór og falleg, og svo setjum við , lítinn legstein og skrifum á hann: „Gó-gó“. — Dóra litla: Það er fínt! Gissur: Og á hverjum morgni, þegar þú yaknar, þá Gissur: A-ha! Dóra, komdu! „Gó-gó“ er Dóra litla: Vi8 skulum slátra henni! geturðu horft á gröfina, þar sem skjaldbakan hvílir, ekki dáin! Hún er bráðlifandi! á syllunnni rétt utan við gluggann þinn!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.